Lýsi
Hjá Lýsi starfar öflugur og fjölbreyttur hópur fólks. Er það markmið Lýsis að gera starfsfólk þátttakendur í velferð fyrirtækisins og skapa þannig sterka liðsheild sem vinnur að sama marki.
Lýsi er rótgróið fyrirtæki sem framleiðir heilsuvörur úr sjávarafurðum og flytur út vörur til yfir 70 landa. Starfsemin byggir á samhentum og jákvæðum mannauði sem hefur gæði og þjónustu að leiðarljósi.
Lýsi leggur metnað í að taka vel á móti nýju starfsfólki og hlúa að menntun og þjálfun þess svo þau geti leyst störf sín af hendi með sóma og líði vel í starfi. Lýsi vill ráða og halda hæfu starfsfólki sem notar uppbyggileg samskipti á vinnustaðnum, þar sem jöfn laun og jafnrétti eru lögð til grundvallar.
Menning Lýsis einkennist af heiðarleika, jákvæðni, ábyrgð og virðingu.
Starfsmaður í pökkun
Um er að ræða starf í pökkun neytendavara þar sem keyrðar eru þrjár pökkunarlínur, flöskuáfylling fyrir fljótandi lýsi, töflu/hylkjaáfylling í glös og álþynnupökkun fyrir hylki og töflur.
Áhugasöm eru hvött til að sækja um hér á Alfreð.
Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Keyrsla pökkunarlína.
- Eftirlit með framleiðslu.
- Gæðaskráningar.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Sjálfstæð og öguð vinnubrögð.
- Góð almenn tölvukunnátta.
- Jákvæðni og sveigjanleiki.
Fríðindi í starfi
- Líkamsræktarstyrkur
- Hjólageymsla
- Sturtuaðstaða
Auglýsing birt8. nóvember 2024
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
Íslenska
GrunnfærniNauðsyn
Staðsetning
Fiskislóð 5-9, 101 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
HeiðarleikiJákvæðniMannleg samskiptiMetnaðurSamviskusemiSjálfstæð vinnubrögðSkipulagStundvísiSveigjanleikiTeymisvinnaVandvirkniÞolinmæði
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Starfsmaður í umhverfismiðstöð
Suðurnesjabær
A4 - Vöruhúsastjóri
A4
Meindýraeyðir óskast
Varnir og Eftirlit
Liðsauki í vöruhús
Ískraft
Starfsmaður í frysti og kæligeymslu Aðfanga
Aðföng
Starfsmaður í vöruhúsi Keflavík
DHL Express Iceland ehf
Framleiðslustarf - Assembly/CCP Technician
Embla Medical | Össur
A4 - Starf í vöruhúsi
A4
Vélamaður á Patreksfirði
Vegagerðin
Fullt starf á lager og útkeyrsla
Dyrabær
Uppsteypu gengi / Concrete formworker
AF verktakar ehf
Starf í framleiðsludeild / Position in the production depart
Minigarðurinn