Sjúkraþjálfun Íslands-Kringlan
Sjúkraþjálfun Íslands-Kringlan

Starfsmaður í móttöku

Sjúkraþjálfun Íslands auglýsir laust til umsóknar starf í móttöku starfstöðvar okkar í Kringlunni. Um er að ræða framtíðarstarf í 50% starfshlutfalli. Leitum að einstaklingi sem er 30 ára eða eldri.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Almenn móttaka viðskiptavina
  • Símsvörun
  • Sala og kassauppgjör
  • Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Hæfni í samskiptum og góð þjónustulund
  • Jákvæðni
  • Frumkvæði
  • Almenn tölvukunnátta
  • Stundvísi
  • Reyklaus
Auglýsing birt28. febrúar 2025
Umsóknarfrestur7. mars 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Kringlan 4-12, 103 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.ReyklausPathCreated with Sketch.Samskipti í símaPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.UppgjörPathCreated with Sketch.ÞjónustulundPathCreated with Sketch.Þolinmæði
Starfsgreinar
Starfsmerkingar