Hamrar, útilífsmiðstöð skáta Akureyri
Hamrar, útilífsmiðstöð skáta Akureyri
Hamrar, útilífsmiðstöð skáta Akureyri

Tjaldverðir Akureyri/ Campwarden Akureyri

Tjaldverðir sjá um móttöku gesta, innheimta gistigjöld og veita upplýsingar. Tjaldverðir sjá um þrif á salernum og sameiginlegum rýmum auk þess að tæma ruslatunnur, halda svæðum í góðu ástandi auk annarra tilfallandi verkefna. Tjaldverðir vinna á vöktum. Mest álag er á kvöldin og um helgar en vakt á tjaldsvæðinu er allan daginn og stundum allan sólarhringinn. Á álagshelgum s.s. kring um 17. júní, N1 mótið og verslunarmannahelgi þurfa allir starfsmenn að vera við vinnu. Starfið er sumarstarf frá byrjun júní til loka ágúst, með möguleika á framlengingu fram á haustið. Miðað er við að tjaldverðir séu 20 ára eða eldri.

Allir starfsmenn þurfa að framvísa sakavottorði við ráðningu.

A campwarden is responsible for the reception of our guest, giving information and collecting fees for their stay. The job also includes cleaning the facilities, keeping the site in good condition and assisting our guests in having a nice stay at our campsite. The wardens work on shifts where the most busy times are during evenings and weekends. It is a seasonal summer job with our season lasting until late August and a possibility of extension. Campwardens should be at least 20 years of age.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Móttaka gesta
  • Innheimta gistigjalda og uppgjör
  • Þrif
  • Upplýsingagjöf
  • Aðstoð við tjaldgesti
  • Eftirlit með næturró
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Góð tungumálakunnátta
  • Bílpróf
  • Góð mannleg samskipt
  • Almenn tölvukunnátta
Auglýsing birt18. febrúar 2025
Umsóknarfrestur31. mars 2025
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Hamrar 1 146935, 600 Akureyri
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.ÖkuréttindiPathCreated with Sketch.Vinna undir álagi
Vinnuumhverfi
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar