
Blue Car Rental
Blue Car Rental er íslensk bílaleiga sem rekur öfluga leigu á Suðurnesjum og Reykjavík ásamt fullbúnu þjónustuverkstæði.
Við erum fjölbreyttur og lifandi hópur sem sinnir ólíkum og margbreytilegum verkefnum innan hópsins. Saman erum við lið í sókn.
Starfsstöðvar okkar hafa verið endurbættar og endurnýjaðar á undanförnum árum og eru bæði starfsaðstæður og starfsmannaaðstaða til fyrirmyndar.
Við erum hópur sem leggur áherslu á jákvæð og uppbyggjandi samskipti, teymisvinnu, sýnum metnað í starfi og þorum að takast á við breytingar. Hér ríkir góður starfsandi og verkefnin eru spennandi og fjölbreytt. Við leggjum áherslu á öryggi.

Þjónustufulltrúi - Sumarstarf Reykjavík
Við leitum að öflugum einstaklingum í þjónustustarf á starfsstöð okkar í Reykjavík.
Sumarstarf á vaktakerfinu 5-5-4 frá júní til nóvember. Viðkomandi þarf að hafa brennandi áhuga á þjónustu til viðskiptavina fyrirtækisins og búa yfir góðum sölu- samskiptahæfileikum.
Vinnutími: 07:30-18:30
We are on the lookout for powerful individuals in our serivice team. Summer job from June until November on 5-5-4 shift system.
Working hours: 07:30-18:30
Helstu verkefni og ábyrgð
- Útleiga og skil á bílum/Pick and drop off service
- Sala á vöru og þjónustu/product sale and customer service
- Upplýsingagjöf til viðskiptavina/Information service
- Skráningar í útleigukerfið/registartions in our rental system
- Önnur verkefni í samráði við stöðvar, vakt- og flotastjóra/Other projects given by supervisors or station manager
Menntunar- og hæfniskröfur
- Rík þjónustulund/Excellent service spirit
- Hæfni í sölumennsku/Sales skills
- Góð enskukunnátta/Very good English proficiency
- Góð almenn tölvukunnátta/Good general computer skills
- Mjög góð samskiptafærni/Very good communication skills
- Jákvæðni og lausnamiðuð nálgun/Positivity and solution-oriented
- Bílpróf/Driver licence
Auglýsing birt19. febrúar 2025
Umsóknarfrestur5. mars 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Fiskislóð 22, 101 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
JákvæðniMannleg samskiptiÖkuréttindiSölumennskaÞjónustulund
Vinnuumhverfi
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Móttökustarfsmaður á Hótel Varmaland
Hótel Varmaland

Þjónustufulltrúi
Alþjóðasetur

Söluráðgjafi í ELKO Lindum
ELKO

Ísbúðin Okkar í Hveragerði leitar að rekstrarstjóra
Hristingur ehf.

Lyfja Selfossi - Sala og þjónusta, Sumarstarf
Lyfja

Starfsmaður í verslun óskast
AB Varahlutir

Sölufulltrúi Icewear - Ísafjörður
ICEWEAR

Þjónustufulltrúi – Umhverfis- og skipulagssvið
Hafnarfjarðarbær

Þjónustufulltrúi - sumarstarf
Strætó bs.

Sala og þjónusta
Rubix Ísland ehf

Starfsfólk í ísbúð og booztbar - Akureyri
Ísbúðin Akureyri

Þjónustuhús í Vatnskarðsnámum - Hlutastarf
Steypustöðin - námur ehf.