![Blue Car Rental](https://alfredprod.imgix.net/logo/156b286b-e019-4e54-8518-4d1e8f10c611.png?w=256&q=75&auto=format)
Blue Car Rental
Blue Car Rental er íslensk bílaleiga sem rekur öfluga leigu á Suðurnesjum og Reykjavík ásamt fullbúnu þjónustuverkstæði.
Við erum fjölbreyttur og lifandi hópur sem sinnir ólíkum og margbreytilegum verkefnum innan hópsins. Saman erum við lið í sókn.
Starfsstöðvar okkar hafa verið endurbættar og endurnýjaðar á undanförnum árum og eru bæði starfsaðstæður og starfsmannaaðstaða til fyrirmyndar.
Við erum hópur sem leggur áherslu á jákvæð og uppbyggjandi samskipti, teymisvinnu, sýnum metnað í starfi og þorum að takast á við breytingar. Hér ríkir góður starfsandi og verkefnin eru spennandi og fjölbreytt. Við leggjum áherslu á öryggi.
![Blue Car Rental](https://alfredprod.imgix.net/adcover/is-1561ccc5-220a-4c02-aaed-bd529ff82545.jpeg?w=1200&q=75&auto=format)
Bílaréttingar
Blue Car Rental leitar að hæfileikaríkum og duglegum einstaklingi í glæsilegt og vel útbúið sprautuverkstæði.
Leitað er eftir einstaklingi í réttingar og undirbúning fyrir málun.
Vinnuaðstaða er til fyrirmyndar og kappkostað við að létta störf með góðum búnaði.
Vinnutími er 07:00-16:00. Sytting vinnuvikunnar á föstudögum.
Starfsmannahópur Blue er fjölbreyttur og skemmtilegur og hvetjum við alla áhugasama, óháð kyni, með menntun og eða reynslu til að sækja um.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Réttingar, spörstlun og lokaundirbúningur fyrir málun.
- Önnur tilfallandi verkefni á verkstæðinu
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun og/eða reynsla í réttingum
- Vandvirkni og dugnaður
- Fagleg vinnubrögð
- Góð almenn tölvufærni
- Snyrtimennska og góð mannleg samskipti
Fríðindi í starfi
Líkamsræktarstyrkur og góð kjör á rekstrarleigu bíls.
Auglýsing birt7. febrúar 2025
Umsóknarfrestur21. febrúar 2025
Tungumálahæfni
![Íslenska](https://alfredflags.imgix.net/is.png?w=60&h=60)
Valkvætt
![Enska](https://alfredflags.imgix.net/en.png?w=60&h=60)
Nauðsyn
Staðsetning
Hólmbergsbraut 1, 230 Reykjanesbær
Starfstegund
Hæfni
Mannleg samskiptiVandvirkni
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
![Mazda, Peugeot, Citroën og Opel á Íslandi | Brimborg](https://alfredprod.imgix.net/logo/is-adbdaf36-b156-4750-9c55-8f81649c859d.jpeg?w=256&q=75&auto=format)
Bifvélavirki fyrir Peugeot, Citroën, Opel og Mazda
Mazda, Peugeot, Citroën og Opel á Íslandi | Brimborg
![Hafrannsóknastofnun](https://alfredprod.imgix.net/logo/0324ac83-ac84-4ac3-b141-cc1ccc934b62.png?w=256&q=75&auto=format)
Húsvörður - Hafrannsóknastofnun Hafnarfirði
Hafrannsóknastofnun
![Lotus Car Rental ehf.](https://alfredprod.imgix.net/logo/043b80b0-066c-4c9a-ad37-0c7e9c7f8d54.png?w=256&q=75&auto=format)
Bílamálari / Bílasmiður
Lotus Car Rental ehf.
![Airport Associates](https://alfredprod.imgix.net/logo/314ce8ed-2574-4cee-994f-bf5b844dcce5.png?w=256&q=75&auto=format)
Starfsmaður á verkstæði
Airport Associates
![Bílageirinn](https://alfredprod.imgix.net/logo/459c16b4-91d8-4be1-80a5-0a10cc557596.png?w=256&q=75&auto=format)
Bílageirinn ehf Bílamálari, rif og samsetningar
Bílageirinn
![Dekkjahöllin ehf](https://alfredprod.imgix.net/logo/is-bfa7fb93-66d1-4f6e-a42a-0f64ee662b06.jpeg?w=256&q=75&auto=format)
Starf á hjólbarðaverkstæði og smurstöð á Egilsstöðum
Dekkjahöllin ehf
![Bifreiðaverkstæðið Toppur ehf](https://alfredprod.imgix.net/logo/is-5ec1219f-f69d-4732-a4e0-2264f657fde2.png?w=256&q=75&auto=format)
Óska eftir Bifvélavirkja til starfa
Bifreiðaverkstæðið Toppur ehf
![BM Vallá](https://alfredprod.imgix.net/logo/is-7a7fc6db-5b75-4367-8437-0d9f472fa1e1.png?w=256&q=75&auto=format)
Reynslubolti á verkstæði - Expert in machine repairs
BM Vallá
![Icelandair](https://alfredprod.imgix.net/logo/33d72d94-4bc1-4f22-aa39-e6e0d4fca96d.png?w=256&q=75&auto=format)
Verkstjóri - Tækjaverkstæði
Icelandair
![Ölgerðin](https://alfredprod.imgix.net/logo/c6720c55-3707-4072-90ad-e8e163956756.png?w=256&q=75&auto=format)
Vélstjóri óskast á framleiðslusvið - Sumarstarf
Ölgerðin
![Frumherji hf](https://alfredprod.imgix.net/logo/is-73ddb569-c153-41f3-8875-d534ae27e19d.png?w=256&q=75&auto=format)
Skoðunarmaður ökutækja í Reykjanesbæ
Frumherji hf
![Bílaverkstæðið Fram ehf](https://alfredprod.imgix.net/logo/cfeed479-d65f-4301-8957-06b271d2508a.png?w=256&q=75&auto=format)
Aðstoðarmaður á skrifstofu og bifreiðaverkstæði
Bílaverkstæðið Fram ehf