
Hertz Bílaleiga
Hjá Bílaleigu Flugleiða Hertz á Íslandi starfa um 140 manns um allt land. Stærstu starfsstöðvarnar eru í Keflavík, Hafnarfirði og Reykjavík, einnig erum við með útleigustöðvar á Akureyri, Egilsstöðum, Ísafirði og Skagaströnd. Við bjóðum viðskiptavinum okkar upp á ýmiskonar þjónustu tengdri leigu á bílum, allt hvað hentar hverjum og einum hvort sem vantar bíla til lengri eða skemmri tíma eða þá til kaups á bílasölunni okkar í Selhellu í Hafnarfirði.
Hertz Car Rental in Iceland employs around 140 people across the country. The largest offices are in Keflavík, Hafnarfjörður and Reykjavík, and we also have rental offices in Akureyri, Egilsstaðir, Ísafjörður and Skagaströnd. We offer our customers a variety of services related to car rental, everything to suit everyone, whether they need cars for a long or short term or to purchase at our car dealership in Selhella in Hafnarfjörður.
Starfsmaður á bílasölu Hertz Hafnarfirði
Vegna aukinna verkefna framundan, leitum við að starfsmanni í fjölbreytt verkefni á bílasölu okkar í Selhellu 5 í Hafnarfirði. Vinnutíminn er frá 9:00 – 17:00 alla virka daga.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Móttaka og afgreiðsla viðskiptavina
- Umsjón með sölubílum á plani
- Umsjón með verðmerkingum, skráningum í sölukerfi og myndatöku
- Koma bílum í þrif
- Ferjun bíla á bílasölur
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Áhugi og þekking á bílum
- Gild ökuréttindi
- Þjónustulund
- Almenn tölvukunnátta
- Sjálfstæð vinnubrögð
- Íslenskukunnátta skilyrði
Fríðindi í starfi
- Reglulegir viðburðir í boði fyrirtækisins eða starfsmannafélagsins
- Niðurgreiddur hádegismatur
- Afsláttur frá samstarfsaðilum
- Íþrótta- og fræðslustyrkur
Auglýsing birt25. febrúar 2025
Umsóknarfrestur10. mars 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Selhella 5, 221 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
Almenn ökuréttindiSjálfstæð vinnubrögðSölumennskaÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Sumarstarfsfólk - Höfuðborgasvæðið
Bílanaust

Söluráðgjafi - ELKO Granda
ELKO

Hveragerði, fullt starf
Al bakstur ehf

Þjónustufulltrúi á ferð og flugi hjá Aha.is
aha.is

Tæknilegur þjónustufulltrúi - sumarstarf
Alfreð

Fjölbreytt sumarstörf / Various summer positions
BANANAR

Sölufulltrúi
IKEA

Sölufulltrúi í verslun og kaffihúsi
Dýrheimar sf.

Þjónusturáðgjafi Kia og Honda
Bílaumboðið Askja

Sumarstarf sölufulltrúi
NormX

Sumarstarf í þjónustumiðstöð - Hraunvangur
Hrafnista

Sérfæðingur í sölu- og flutningsþjónustu
Kuehne + Nagel ehf.