Hertz Bílaleiga
Hertz Bílaleiga

Starfsmaður á bílasölu Hertz Hafnarfirði

Vegna aukinna verkefna framundan, leitum við að starfsmanni í fjölbreytt verkefni á bílasölu okkar í Selhellu 5 í Hafnarfirði. Vinnutíminn er frá 9:00 – 17:00 alla virka daga.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Móttaka og afgreiðsla viðskiptavina
  • Umsjón með sölubílum á plani
  • Umsjón með verðmerkingum, skráningum í sölukerfi og myndatöku
  • Koma bílum í þrif
  • Ferjun bíla á bílasölur
  • Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Áhugi og þekking á bílum
  • Gild ökuréttindi
  • Þjónustulund
  • Almenn tölvukunnátta
  • Sjálfstæð vinnubrögð
  • Íslenskukunnátta skilyrði
Fríðindi í starfi
  • Reglulegir viðburðir í boði fyrirtækisins eða starfsmannafélagsins
  • Niðurgreiddur hádegismatur
  • Afsláttur frá samstarfsaðilum
  • Íþrótta- og fræðslustyrkur
Auglýsing birt25. febrúar 2025
Umsóknarfrestur10. mars 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Selhella 5, 221 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Almenn ökuréttindiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SölumennskaPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar