Umbúðagerðin
Umbúðagerðin
Umbúðagerðin

Starfsmaður í kassagerð

Umbúðagerðin óskar eftir að ráða starfsmann í framleiðslu á umbúðum.

Starfssvið:
• Framleiðsla umbúða
• Vélavinna
• Uppsetning verka og frágangur
• Prentun
• Undirbúningur sendinga
• Almenn lagerstörf
• Önnur tilfallandi störf

Hæfniskröfur:
• Véla- og/eða tækjaþekking eða áhugi á slíku er kostur
• Þjónustulund og lipurð í mannlegum samskiptum
• Vandvirkni og samviskusemi
• Réttindi á lyftara er kostur en ekki nauðsyn
• Gerð er krafa um íslenskukunnáttu

Leitað er að vandvirkum, duglegum og þjónustulunduðum starfsmanni þar sem áhugi eða reynsla af vélum eða tækjabúnaði er kostur. Um fjölbreytt framleiðslustarf er að ræða.
Um fullt starf er að ræða og er vinnutíminn 8-16.30.

Áhugasamir eru hvattir til að sækja um.

Auglýsing birt18. ágúst 2025
Umsóknarfrestur31. ágúst 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Reykjavíkurvegur 70, 220 Hafnarfjörður
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar