
Umbúðagerðin
Umbúðagerðin er framleiðslufyrirtæki sem framleiðir sérsniðna pappakassa og pappaumbúðir. Við bjóðum einnig upp á umhverfisvænar pökkunarlausnir og umbúðir úr bylgjupappa í verslun okkar auk þess sem við seljum búnað á sviði endurvinnslu eins og jarðgerðarvélar fyrir lífrænan úrgang og baggapressur fyrir t.d. pappa og plast.

Starfsmaður í kassagerð
Umbúðagerðin óskar eftir að ráða starfsmann í framleiðslu á umbúðum.
Starfssvið:
• Framleiðsla umbúða
• Vélavinna
• Uppsetning verka og frágangur
• Prentun
• Undirbúningur sendinga
• Almenn lagerstörf
• Önnur tilfallandi störf
Hæfniskröfur:
• Véla- og/eða tækjaþekking eða áhugi á slíku er kostur
• Þjónustulund og lipurð í mannlegum samskiptum
• Vandvirkni og samviskusemi
• Réttindi á lyftara er kostur en ekki nauðsyn
• Gerð er krafa um íslenskukunnáttu
Leitað er að vandvirkum, duglegum og þjónustulunduðum starfsmanni þar sem áhugi eða reynsla af vélum eða tækjabúnaði er kostur. Um fjölbreytt framleiðslustarf er að ræða.
Um fullt starf er að ræða og er vinnutíminn 8-16.30.
Áhugasamir eru hvattir til að sækja um.
Auglýsing birt18. ágúst 2025
Umsóknarfrestur31. ágúst 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Reykjavíkurvegur 70, 220 Hafnarfjörður
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Reykjavík: Bifvélavirki / vélvirki óskast - Car mechanic
Íslenska gámafélagið

Verkamaður - Efnaeyðing
Terra hf.

Garðaþjónusta/ framtíðarstörf
Garðaþjónusta Sigurjóns ehf

Hópstjóri í framleiðslu/ Production Team Leader
Nói Síríus

Verkamaður
Véltækni hf

Óskum eftir starfsmanni í kjötvinnslu
Esja Gæðafæði

Starfsmaður í frysti og kæligeymslu Aðfanga
Aðföng

Starfsmaður í verksmiðju
Góa-Linda sælgætisgerð

Pípulagningarmaður eða reynslumikill einstaklingur
Garðabær

Innréttingasmiður / Starfsmaður á innréttingaverkstæði
Björninn

Starfsmaður á renniverkstæði / CNC
Embla Medical | Össur

Starfsmaður í ísetningarteymi
Gluggagerðin