
Gluggagerðin
Gluggagerðin sérhæfir sig í smíði á gluggum og útihurðum, ásamt innflutningi og sérhæfðum byggingarvörum
Starfsmaður í ísetningarteymi
Gluggagerðin leitar að framtíðar starfsmanni á höfuðborgarsvæðinu í 100% starf.
Ísetning á gluggum og hurðum ásamt öðrum verkefnum. Starfið er fjölbreytt og skemmtilegt hjá fjölskyldufyrirtæki.
Vinnutími er frá kl. 07:30 til kl. 16:00 mánudaga til fimmtudaga og föstudaga frá kl. 07:30 til kl. 15:00
Starfið hentar jafnt konum sem körlum. Hvetjum alla áhugasama til að sækja um.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla/menntun sem nýtist í starfi er kostur ekki nauðsyn
- Sjálfstæð og vönduð vinnubrögð
- Nákvæmni, samviskusemi og stundvísi
- Íslensku- og/eða ensku kunnátta
- Rík hæfni í mannlegum samskiptum
Auglýsing birt14. ágúst 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Valkvætt

Valkvætt
Staðsetning
Smiðjuvegur 12, 200 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
HandlagniSmíðar
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Verkamaður - Efnaeyðing
Terra hf.

Reykjavík: Bifvélavirki / vélvirki óskast - Car mechanic
Íslenska gámafélagið

Smiðir / Carpenters
Borg Byggingalausnir ehf.

Vélamaður á Akureyri
Vegagerðin

Starfsmaður í pökkun og framleiðslu
Nathan & Olsen

Starfsmaður í einingaverksmiðju
Íslandshús ehf.

Við leitum af öflugum Liðsmanni.
Sólhús ehf

Sölumaður og tæknilegur tengiliður – spennandi tækifæri hjá Signa
Signa ehf

Smiður
Kappar ehf.

Vélamaður á Þjónustustöð í Garðabæ
Vegagerðin

Pípulagningarmaður eða reynslumikill einstaklingur
Garðabær

Þú getur tryggt öryggi - Tæknifólk í slökkvitækjadeild
Securitas