
Vegagerðin
Vegagerðin þróar og annast samgöngukerfi, á sjó og landi, á sem hagkvæmastan hátt með þarfir samfélagsins, öryggi vegfarenda og umhverfissjónarmið að leiðarljósi.
Um 350 starfsmenn Vegagerðarinnar starfa á 18 starfsstöðvum víðsvegar um landið.

Vélamaður á Þjónustustöð í Garðabæ
Ert þú að leita að fjölbreyttu starfi með góðri blöndu af útivinnu, eftirlit með færð á vegum og almenn vélavinna.
Vegagerðin auglýsir laust starf vélamanns á þjónustustöð í Garðabæ.
Vélamenn vinna á opnunartíma þjónustustöðvar en eru þar að auki á föstum vöktum frá október-apríl alla daga vikunnar, til að sinna vetrarþjónustu.
Helstu verkefni og ábyrgð
Vélamenn sinna almennri daglegri þjónustu á vegakerfinu á starfssvæði þjónustustöðvarinnar í Garðabæ.
- Vinna við eftirlit með færð á vegum
- Vinna við umferðarmerki, vegvísa, stikur, vegrið
- Holuviðgerðir, ristahlið, hreinsun vegsvæðis
- Tiltekt og viðhald í áhaldahúsi og lóð
Önnur tilfallandi störf er upp kunna að koma hverju sinni.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Almenn ökuréttindi skilyrði
- Vinnuvélaréttindi æskilegt
- Meirapróf æskilegt
- Reynsla af sambærilegum störfum æskileg
- Góð öryggisvitund
- Hæfni í mannlegum samskiptum
- Frumkvæði og hæfni til að vinna sjálfstætt sem og í hóp
- Gott vald á íslensku og ensku
- Almenn tölvukunnátta
Auglýsing birt7. ágúst 2025
Umsóknarfrestur18. ágúst 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Suðurhraun 3, 210 Garðabær
Starfstegund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (5)
Sambærileg störf (12)

Umsjónarmaður verkstæðis
Háskólinn í Reykjavík

Starfsmaður í frysti og kæligeymslu Aðfanga
Aðföng

Ævintýragjarn aðstoðarmaður óskast!
NPA miðstöðin

Vélamaður á Patreksfirði
Vegagerðin

Vélamaður á Hólmavík
Vegagerðin

Smiðir í vinnuflokki á Suðurlandi
Vegagerðin

Vélamaður / gröfumaður
Garðaþjónusta Sigurjóns ehf

Garðaþjónusta/ framtíðarstörf
Garðaþjónusta Sigurjóns ehf

Starfsmaður í móttökustöð - Vestmannaeyjar
Terra hf.

Starfsmaður á +pKBF gler CNC á Hellu
Glerverksmiðjan Samverk

Meiraprófsbílstjóri (CE) og starfsmaður á útisvæði / CE driver with experience
Einingaverksmiðjan

Bílaþrif - Car Wash Representative
Lava Car Rental