

Starfsmaður í verksmiðju
Við leitum að öflugum, jákvæðnum og hressum starfsmanni í verksmiðjunni okkar. Viðkomandi þarf að geta unnið í hóp án vandkvæðna.
Vinnutími er 08.00-17.00 virka daga nema föstudaga til kl.16.00.
Góa-Linda er fyrirtæki sem hefur verið starfrækt í 57 ár og státar af góðu starfsöryggi og jákvæðum vinnuanda.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Færibandavinna
- Pökkun
- Tilfallandi verkefni í verksmiðju
Menntunar- og hæfniskröfur
- Stundvísi
- Jákvæðni
- Áreiðanleiki og vönduð vinnubrögð
- Hreint sakavottorð
Auglýsing birt15. ágúst 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Valkvætt

Nauðsyn
Staðsetning
Garðahraun 2, 210 Garðabær
Starfstegund
Hæfni
JákvæðniStundvísi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Reykjavík: Bifvélavirki / vélvirki óskast - Car mechanic
Íslenska gámafélagið

Verkamaður - Efnaeyðing
Terra hf.

Garðaþjónusta/ framtíðarstörf
Garðaþjónusta Sigurjóns ehf

Hópstjóri í framleiðslu/ Production Team Leader
Nói Síríus

Verkamaður
Véltækni hf

Stapaskóli - mötuneyti
Skólamatur

Óskum eftir starfsmanni í kjötvinnslu
Esja Gæðafæði

Starfsmaður í kassagerð
Umbúðagerðin

Tanntæknir eða aðstoðarmanneskja tannlæknis
Tannlæknastofan Valhöll ehf.

Starfsmaður í frysti og kæligeymslu Aðfanga
Aðföng

Pípulagningarmaður eða reynslumikill einstaklingur
Garðabær

Sölumaður/kona
Everest