
Aðföng
Aðföng er innkaupa- og dreifingarmiðstöð á matvælamarkaði á Íslandi. Starfsemi fyrirtækisins felst í innkaupum, birgðahaldi, kjötverkun og dreifingu fyrir matvöruverslanir Haga.

Starfsmaður í frysti og kæligeymslu Aðfanga
Aðföng leita eftir hraustum og duglegum starfskrafti í frysti og kæligeymslu fyrirtækisins.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Tiltekt á vörum til viðskiptavina
- Ganga úr skugga um að pantanir séu rétt unnar
- Móttaka á vörum
- Gámalosun
Menntunar- og hæfnikröfur
- Stundvísi og góð samskiptahæfni
- Geta til að vinna undir álagi og í kælirými
- Metnaður og sjálfstæði í starfi
- Lyftararéttindi er kostur en ekki skilyrði
- Íslensku- eða enskukunnátta skilyrði
Umsóknarfrestur er til og með 21. ágúst nk. Við hvetjum öll til þess að sækja um, viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Vinnutími er frá 07:30 til 15:30 og jafnframt er unnið er annan hvern laugardag frá 07:30 til 12:00.
Auglýsing birt7. ágúst 2025
Umsóknarfrestur21. ágúst 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Korngarðar 1, 104 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Starfsmaður á þurr- og frystilager
Emmessís ehf.

Vélamaður á Þjónustustöð í Garðabæ
Vegagerðin

Ævintýragjarn aðstoðarmaður óskast!
NPA miðstöðin

Vélamaður á Patreksfirði
Vegagerðin

Vélamaður á Hólmavík
Vegagerðin

Smiðir í vinnuflokki á Suðurlandi
Vegagerðin

Vestmannaeyjar Verslun
N1

Selfoss - verslunarstjóri
Vínbúðin

Sölumaður í verslun
Rafvörumarkaðurinn

Lagerstarf
Heilsa

Vélamaður / gröfumaður
Garðaþjónusta Sigurjóns ehf

Garðaþjónusta/ framtíðarstörf
Garðaþjónusta Sigurjóns ehf