
Emmessís ehf.
Emmessís ehf. var stofnað 1960 og hefur markað spor í sögu ísframleiðslu á Íslandi. Gæði og fagmennska hafa frá upphafi einkennt framgöngu félagsins og hafa nýverið stór skref verið tekin í framleiðslu og nýsköpun.
Ásamt eigin framleiðslu hefur Emmessís hafið innflutning á erlendum ís, má þar nefna Haagen Dazs, Ben &Jerry´s og Magnum.
Emmessís vinnur markvisst að góðum starfsanda og er lögð áhersla á að innan fyrirtækisins sé traust, metnaðarfullt og jákvætt starfsfólk. Emmessís er dótturfélag 1912 ehf.
Starfsmaður á þurr- og frystilager
Emmessís óskar eftir liðsfélaga í lið með sér til að sinna starfi á þurr- og frystilager. Vinnutími er frá kl. 8 – 16 alla virka daga.
Emmessís er hluti af 1912 samstæðunni en í henni starfa um 150 manns. Dótturfélög 1912 eru Nathan & Olsen, Ekran og Emmessís. Við leggjum mikla áherslu á að skapa jákvætt starfsumhverfi þar sem öll fá tækifæri til að þróast og vaxa í starfi. Sendu okkur umsókn og sjáðu hvort það verður ekki byrjunin á spennandi ferli.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Almenn lagerstörf á þurr- og frystilager
- Móttaka og frágangur vöru
- Tínsla pantana
- Umsjón með þrifum á lager
- Önnur tilfallandi verkefni í samráði við næsta yfirmann
Menntunar- og hæfniskröfur
- Gilt ökuskírteini, lyftararéttindi er kostur
- Góð íslensku- og/eða enskukunnátta
- Frumkvæði, drifkraftur, vandvirkni, jákvæðni og áreiðanleiki
- Reyklaus
- Hreint sakavottorð
Auglýsing birt7. ágúst 2025
Umsóknarfrestur13. ágúst 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Bitruháls 1, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
Almenn ökuréttindiFrumkvæðiHreint sakavottorðJákvæðniLagerstörfLyftaraprófMetnaðurÖkuréttindiReyklaus
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Starfsmaður í hlutastarf í Vero Moda
Vero Moda

Lyfja Lágmúla - þjónusta og ráðgjöf - vaktavinna!
Lyfja

Rental Agent
Cozy Campers Iceland

Fullt starf í þjónustu í Suðurveri og Smáratorgi
Bakarameistarinn

Starfsmaður í frysti og kæligeymslu Aðfanga
Aðföng

Afgreiðsla á bílaleigu Enterprise
Enterprise Rent-a-car

Skólaliði og frístundaleiðbeinandi í Álfhólsskóla
Álfhólsskóli

Bílastæðaþjónusta Keflavíkurflugvallar
Isavia / Keflavíkurflugvöllur

Vestmannaeyjar Verslun
N1

Selfoss - verslunarstjóri
Vínbúðin

Sölumaður í verslun
Rafvörumarkaðurinn

Lagerstarf
Heilsa