Hjálpræðisherinn
Hjálpræðisherinn
Hjálpræðisherinn

Starfsmaður í Hertex Akureyri

Hertex verslun Hjálpræðishersins á Akureyri leitar að jákvæðum, ábyrgum og þjónustulunduðum starfsmanni til 100% starfs. Um er að ræða fjölbreytt og gefandi starf í hlýlegu starfsumhverfi þar sem samfélagsleg ábyrgð og virðing eru í fyrirrúmi.
Vinnutími er eftir samkomulagi.

Helstu verkefni og ábyrgð

Verðmerkingar á fatnaði og öðrum vörum
Flokkun á fatnaði og vörum
Verkstjórn og samskipti við sjálfboðaliða
Móttaka og þjónusta við viðskiptavini
Uppgjör í lok hvers dags/ saman með Búðarstjóra
Almenn tilfallandi störf í verslun og þjálfun sjálfboðaliða.

Menntunar- og hæfniskröfur

Góð kunnátta í íslensku ritað og talað.( Skilyrði )
Bílpróf ( Skilyrði )Tölvu kunnátta er nauðsynleg ásamt því að hafa ríka þjónustulund og jákvætt viðmót
Úrræðagóð og sjálfstæð vinnubrögð
Heiðarleiki og nákvæmni í starfi
Geta til að vinna bæði sjálfstætt og í teymi.

Auglýsing birt15. janúar 2026
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Hertex Akureyri
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.ÁkveðniPathCreated with Sketch.ÁreiðanleikiPathCreated with Sketch.HeiðarleikiPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.ÖkuréttindiPathCreated with Sketch.SnyrtimennskaPathCreated with Sketch.TeymisvinnaPathCreated with Sketch.Vinna undir álagiPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar