Verslunin Rangá
Verslunin Rangá

Afgreiðslu starf (Hlutastarf)

Verslunin Rangá leitar að kraftmiklum og þjónustulunduðum starfsmanni til hlutastarfs.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Almenn afgreiðsla í verslun
  • Móttaka og frágangur á vörum 
  • Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
  • Rík þjónustulund og góðir samskiptahæfileikar
  • 18 ára aldurstakmark
Auglýsing birt14. janúar 2026
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Skipasund 56, 104 Reykjavík
Starfstegund
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar