ABC SKÓLAVÖRUR
ABC SKÓLAVÖRUR

Afgreiðslustarf / útkeyrsla

ABC Skólavörur leita að ábyrgum og þjónustulunduðum starfskrafti í 100% starf.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Tiltekt á pöntunum

  • Útkeyrsla vara

  • Afgreiðsla í verslun

  • Áfylling á vörum

  • Viðhald og umhirða verslunarrýmis

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Fullkomin færni í íslensku

  • Heiðarleiki og áreiðanleiki

  • Stundvísi og góð skipulagshæfni

  • Metnaður í starfi og þjónustu

  • Reynsla af verslunar- eða þjónustustörfum er kostur

Auglýsing birt14. janúar 2026
Umsóknarfrestur21. janúar 2026
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Sundaborg 1, 104 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Útkeyrsla
Starfsgreinar
Starfsmerkingar