
ILVA ehf
ILVA er glæsileg verslun með húsgögn og smávöru. Verslunin á rætur sínar að rekja til Danmerkur þar sem fyrsta verslun ILVA var stofnuð árið 1974. Ilva rekur þrjár verslanir í dag sem eru staðsettar í Garðabæ, Akureyri og á Selfossi.
Hjá Ilva starfar öflugur hópur einstaklinga með fjölbreytta menntun, starfsreynslu og áhugamál.
Ilva leitast við að ráða, efla og halda hæfu starfsfólki.

Aðstoðarverslunarstjóri - Akureyri
Verslun okkar á Akureyri leitar eftir leiðtoga í stöðu aðstoðarverslunarstjóra.
Við leitum að árangursdrifnum og metnaðarfullum leiðtoga til að stýra verslun okkar á Akureyri. Viðkomandi þarf að tryggja framúrskarandi þjónustu við viðskiptavini okkar og vera leiðtogi og fyrirmynd starfsfólks. Unnið er á virkum dögum og aðra hvora helgi.
Um 100% starf er að ræða.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Ábyrgð á daglegum rekstri verslunarinnar ásamt verslunarstjóra
- Verkefnastjórnun
- Útlit og framstilling
- Sala og fagleg ráðgjöf til viðskiptavina
- Þjálfun starfsfólks
- Styðja við störf verslunarstjóra og sjá um afleysingar þegar þörf er á
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af sölu- og þjónustustörfum
- Reynsla af verslunarstjórn eða rekstri kostur
- Rík þjónustulund og skilningur á þörfum viðskiptavina
- Metnaður og frumkvæði
- Skipulögð og vönduð vinnubrögð
- Geta til að vinna sjálfstætt og undir álagi
- Góð íslenskukunnátta er skilyrði
Auglýsing birt15. desember 2025
Umsóknarfrestur15. janúar 2026
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
EnskaNauðsyn
Staðsetning
Austursíða 2, 603 Akureyri
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiMetnaðurSkipulagSölumennskaVerkefnastjórnunVinna undir álagiÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Starfsmaður í Lagnadeild Byko Akureyri
Byko

Bílstjóri snjallverslunar - Krónan Bíldshöfða
Krónan

Söluráðgjafi - ELKO Akureyri
ELKO

Erum við að leita af þér?
Beautybar Kringlunni

Verslunarstjóri - BYKO Suðurnesjum
Byko

Sölufulltrúi - Fullt starf
Byggt og búið

Kúnígúnd og Ibúðin - Eftir hádegi virka daga
Kúnígúnd

Kúnígúnd og Ibúðin - Fullt starf
Kúnígúnd

Vaktstjóri í fullt starf!
BAUHAUS slhf.

Sölumaður - Akureyri
Danól

Starfsfólk í verslun - Selfoss
Lífland ehf.

Fullt starf í verslun Perform (100%)
PERFORM