
Jón og Óskar
Jón & Óskar er alhliða úra- og skartgripaverslun sem starfrækir þrjár verslanir, staðsettar að Laugavegi 61, Kringlunni og í Smáralind.
Verslunin selur eigin hönnun í bland við erlend vörumerki. Við tökum að okkur að sérsmíða skartgripi og viðgerðir á úrum og skartgripum. Mikið úrval er í boði af trúlofunar- og giftingarhringjum sem og gott úrval af vönduðum úrum.
Lögð er mikil áhersla á að bjóða er uppá vandaða og persónulega þjónustu.

Sölumaður í skartgripaverslun
Við hjá Jóni og Óskari erum að leita eftir sölumanneskju í verslanir okkar í Smáralind og Kringlunni.
Í boði er:
Fullt starf eða a.m.k. 80% starfshlutfall.
Vinna aðra hverja helgi ásamt vöktum 1-4 virka daga.
Vinna aðra hverja helgi.
Hjá Jóni og Óskari starfar flottur hópur af góðu fólki sem elskar skartgripi og úr. Við vinnum í góðri samvinnu og leggjum mikinn metnað í að veita frábæra og faglega þjónustu.
Aldurstakmark 20 ára.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Sala og þjónusta við viðskiptavini
- Umhirða búðar
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af verslunar- og/eða þjónustustörfum er kostur
- Rík þjónustulund og sölugleði
- Jákvæðni, metnaður og framtakssemi
- Áhugi á skartgripum og úrum
- Góð íslenskukunnátta
Auglýsing birt12. janúar 2026
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
EnskaNauðsyn
Staðsetning
Hagasmári 1, 201 Kópavogur
Kringlan 4-12, 103 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
JákvæðniSjálfstæð vinnubrögðSölumennskaStundvísiTeymisvinnaÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Afgreiðslustarf / útkeyrsla
ABC SKÓLAVÖRUR

Kjörbúðin Bolungarvík - verslunarstjóri
Kjörbúðin

Þjónustufulltrúi í verkstæðismóttöku
ÍSBAND verkstæði og varahlutir

Starf í barnavöruverslun á Selfossi
Yrja barnavöruverslun

Verslunarstjóri í verslun
Bitinn

Símaafgreiðsla A-stöðin leigubifreiðarstöð Reykjanesbær.
A-stöðin ehf.

Starfsmaður í kvenfataverslun - Hlutastarf
Bernharð Laxdal

Starfsmaður í verslun
Sven ehf

Sumarstarf í verslun - BYKO Selfossi
Byko

Sumarstarf - Salalaug - Helgarstarf
Sumarstörf - Kópavogsbær

Sumarstarf - Salalaug - Fullt starf
Sumarstörf - Kópavogsbær

Sumarstarf Timburafgreiðsla - BYKO Selfossi
Byko