
Waterfront ehf
Starfsmaður í Gæludýr.is Smáratorgi - Fullt starf
Gæludýr.is óskar eftir starfsmanni í fullt starf í verslun okkar á Smáratorgi. Vinnutími virka daga frá 10-18,30.
Hjá Gæludýr.is vinnur skemmtilegur og samhentur hópur starfsfólks sem öll eiga það sameiginlegt að vera miklir dýravinir.
Við leitum að dýravinum, samviskusömum, vinnusömum, stundvísum, hressum einstaklingum sem vilja slást í hópinn. Mikill kostur ef viðkomandi hefur reynslu af verslunarstörfum og þekkingu á dýrum.
Áhugasamir sendi okkur umsókn hér í umsóknarkerfinu. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Gott er að fá ferilskrá, með öllum almennum upplýsingum auk upplýsinga um fyrri störf og reynslu og þekkingu ykkar á gæludýrum.
Auglýsing birt8. júlí 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Smáratorg 1, 201 Kópavogur
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Hefurðu áhuga á útivist? Starfsfólk óskast í Ellingsen
S4S - Ellingsen

Duglegur starfskraftur óskast á lager og í afgreiðslu.
S4S - Steinar Waage skóverslun

Sölustarf (Fullt Starf)
Remember Reykjavik

Ráðgjafi í þjónustudeild TVG-Zimsen
TVG-Zimsen

Vaktstjóri í fullt starf - Krónan Akrabraut
Krónan

Starfsmaður í fiskverslun okkar
Fiskikóngurinn ehf

Þjónustufulltrúi á Akureyri
Pósturinn

Afgreiðslustarf - Næturvaktir
Lyfjaval

Þjónustuver - þjónustufulltrúi
Öryggismiðstöðin

Lyfjaútibú Blönduós - þjónusta og ráðgjöf
Lyfja

Afgreiðslustarfsmaður - Reykjanesbær
Preppbarinn

Þjónustufulltrúi – Úrvinnslusjóður
Úrvinnslusjóður