PwC
PwC
PwC

Starf í viðskiptaþjónustu PwC á Norðurlandi

Ertu öflugur einstaklingur með þekkingu á bókhaldi?

Við leitum að bókara til starfa á skrifstofu okkar á Húsavík eða Akureyri. Viðkomandi mun starfa við fjölbreytt bókhaldsverkefni fyrir viðskiptavina PwC. Meðal verkefna eru færsla bókhalds, afstemmingar, vsk skil, skattskil og launavinnsla.

Við bjóðum upp á sveigjanleika og tækifæri til að vaxa í starfi. Lögð er áhersla á fagleg vinnubrögð og starfsþjálfun allra í teyminu, en virk fræðslustefna er hjá PwC með reglulegum námskeiðum bæði innanhús sem og hjá samstarfsfélögum.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Færsla bókhalds og afstemmingar
  • Launavinnsla

  • Möguleiki á að sinna einnig verkefnum á sviði uppgjöra og skattframtalsgerðar.

 

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Menntun og/eða reynsla af bókhaldi og launavinnslu, kostur ef viðkomandi hefur fyrri reynslu af uppgjörum og skattframtalsgerð
  • Reynsla af notkun BC viðskiptahugbúnaðar eða Reglu er æskileg

  • Mjög góð almenn tölvukunnátta ásamt metnaði til að ná árangri í starfi

  • Samviskusemi og nákvæmni í vinnubrögðum

  • Sjálfstæði, frumkvæði og sterk samskiptahæfni

  • Mjög góð íslensku- og enskukunnátta.

 

Auglýsing stofnuð13. júní 2024
Umsóknarfrestur26. júní 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenskaFramúrskarandi
EnskaEnskaMjög góð
Staðsetning
Garðarsbraut 26, 640 Húsavík
Glerárgata 30, 600 Akureyri
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.AfstemmingPathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.Microsoft Dynamics 365 Business CentralPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.Sveigjanleiki
Vinnuumhverfi
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar