

Spennandi tækifæri innan Analytical Research & Development
Hvað gerir ARD deildin?
-
Physicochemical Analytics: Hefðbundnar efnafræðilegar og eðlisfræðilegar aðferðir, svo sem HPLC, rafdrátt og ýmiskonar spectroskópíu.
-
Particles and Device analytics: Mælingar og greiningar á prótein og fitu ögnum sem geta myndast í lyfjalausnum, auk þess sem ýmiskonar mælingar á medical devices, svo sem auto-injectors og slíkum tækjum.
-
Process related impurities: Mælingar á óhreinindum sem kunna að myndast í lyfjaframleiðslu með lifandi frumum, svo sem Protein A, DNA og ýmis protein tengd framleiðslufrumunum (HCP),
-
Cell based assays: Mælingar á virkni lyfjaefnisins á lifandi frumur eða einangraða viðtaka.
-
Sample Management: Umsjón og stjórn á öllum sýnum sem koma til eða fara frá ARD. Þetta innifelur gangastjórnun í þar til gerðum kerfum (LIMS), útdeilingu og forvinnslu sýna fyrir mælingar, sýnamerkingar og umsjón með flutningi sýna til og frá landinu.
-
Þróun á nýjum mæliaðferðum.
-
Mælingar á sýnum til að styðja lyfjaþróun, stöðugleika og analytical similarity.
-
Aðferðagildingar og flutningur aðferða yfir á QC rannsóknastofu.
-
Háskólagráða innan raunvísinda eða verkfræði (t.d. líftækni, lífefnafræði, lyfjafræði, efnafræði, líffræði, efnaverkfræði, heilbrigðisverkfræði eða skyldum greinum).
-
Reynsla af sambærilegum störfum er kostur fyrir ákveðin störf en ekki skilyrði, við hvetjum því einnig nýútskrifaða háskólanema sem eru áhugasamir um að læra og vaxa í starfi, að sækja um.
-
Hæfni til að tileinka sér nýjar aðferðir og sýna frumkvæði í starfi.
-
Góð samskiptafærni ásamt skipulögðum-, sjálfstæðum- og öguðum vinnubrögðum.
-
Mjög góð enskukunnátta, í ræðu og riti.
Við bjóðum upp á skemmtilegt og krefjandi starf í alþjóðlegu umhverfi ásamt fjölbreyttum tækifærum til starfsþróunar. Ef þú hefur áhuga á þessu tækifæri, hvetjum við þig til að kynna þér það betur á heimasíðu okkar.
Við hvetjum þig einnig til að skoða starfasíðuna okkar: Join us - Alvotech - Better Access Better Lives sem veitir góða innsýn í vinnustaðamenninguna, gildin okkar og það frumkvöðla starf sem við stöndum fyrir.
[English]
-
Physicochemical Analytics: Conventional chemical and physical methods, such as HPLC, electrophoresis and various spectroscopy methods.
-
Particles and Device analytics: Measurements and analyzes of protein and fat particles that can form in drug solutions, as well as various measurements of medical devices, such as autoinjectors and similar devices.
-
Process related impurities: Measurements of impurities that may arise in drug production with living cells, such as Protein A, DNA and various proteins associated with the production cells (HCP),
-
Cell-based assays: Measurements of the activity of the medicinal substance on living cells or isolated receptors.
-
Sample Management: Control and handling of all samples coming in and out of ARD. This includes managing laboratory information systems, sample aliquoting, labelling, distribution and shipping.
-
Development of new measuring methods
-
Measurements of samples to support drug development, stability and analytical similarity
-
Method validations and transfer of methods to the QC laboratory.
Key qualifications include:
-
A university degree in natural sciences or engineering (e.g., biotechnology, biochemistry, pharmacy, chemistry, biology, chemical engineering, biomedical engineering, or related fields).
-
Experience in similar roles is an advantage for certain positions but not a requirement; we also encourage recent graduates who are eager to learn and grow in their careers to apply.
-
Ability to adopt new methods and show initiative in the job.
-
Good communication skills along with organized, independent, and disciplined work habits.
-
Excellent English proficiency, both spoken and written.
We offer you a challenging opportunity in a dynamic and international environment with diverse opportunities for professional development. If this opportunity interests you, we invite you to explore further details on our website.
We encourage you to visit our Career page (link: Join us - Alvotech - Better Access Better Lives) It offers valuable insights into our culture, values, and the innovative work we do.
-
An inspiring challenge to work with great co-workers on ambitious projects that change people's lives.
-
The chance to be a part of a global and fast-growing company.
-
An international work culture that encourages diversity, collaboration and inclusion.
-
Positive, flexible, and innovative work environment.
-
Support for personal growth and internal career development.
-
Company social events and milestone celebrations.
-
Excellent in-house canteen and coffee house.
-
Exercise and wellbeing support for full-time employees.
-
On-site shower facility.
-
Transportation grant towards eco-friendly modes of travel for full-time employees.
-
Internet at home for full-time employees.









