Heilbrigðisstofnun Suðurlands
Heilbrigðisstofnun Suðurlands
Heilbrigðisstofnun Suðurlands

Sumarstörf á HSU - Lífeindafræðingur Vestmannaeyjar

Heilbrigðisstofnun Suðurlands óskar eftir að ráða lífeindafræðing í sumarafleysingar á rannsóknarstofnu HSU í Vestmannaeyjum.

HSU veitir heilsugæslu-, sjúkrahús- og öldrunarþjónustu ásamt því að annast sjúkraflutninga. Þjónustusvæðið nær frá Þorlákshöfn í vestri til Hafnar í austri.

Hlutverk HSU er að móta, þróa og útfæra heilbrigðisþjónustu í umdæminu og tryggja íbúum Suðurlands og öðrum þjónustuþegum jafnan aðgang að bestu heilbrigðisþjónustu sem völ er á hverju sinni.

Þjónustumarkmið HSU byggja á gildum okkar um fagmennsku, virðingu og samvinnu. Velferð og þarfir þjónustuþega eru okkar leiðarljós.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Á rannsóknarstofunni eru unnar almennar rannsóknir á sviði lífefna- og blóðmeinafræði, þ.m.t blóðflokkanir og krossprófanir, auk sýklafræðirannsókna

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Íslenskt starfsleyfi sem lífeindafræðingur

  • Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum

  • Faglegur metnaður og sjálfstæði í starfi

Auglýsing birt3. mars 2025
Umsóknarfrestur28. mars 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Sólhlíð 3, 900 Vestmannaeyjar
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.Sveigjanleiki
Starfsgreinar
Starfsmerkingar