Húsasmiðjan
Húsasmiðjan
Húsasmiðjan

Söluráðgjafi í lagnadeild í Fagmannaverslun

Við leitum að þjónustulunduðum einstaklingi til þess að bætast í öflugan hóp starfsmanna Fagmannaverslunar. Um er að ræða spennandi starf í lagnadeild þar sem helstu verkefni eru sala og þjónusta við viðskiptavini, vörupantanir og umsjón með lager ásamt öðrum almennum verslunarstörfum.

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Menntun sem nýtist í starfi, tækni- eða Iðnmenntun er kostur
  • Þekking á pípulögnum og áhugi á sölumennsku
  • Rík þjónustulund og lipurð í mannlegum samskiptum
  • Gott vald á íslensku og ensku
  • Almenn tölvukunnátta
Fríðindi í starfi
  • Ýmsir styrkir, s.s. íþróttastyrkur, samgöngustyrkur og fræðslustyrkur.
  • Heilsuefling, s.s. heilsufarsskoðun, bólusetning, aðgangur að sálfræðiþjónustu, heilsueflandi fræðsla.
  • Aðgangur að orlofshúsum.
  • Afsláttarkjör í verslunum okkar.
Auglýsing birt18. október 2024
Umsóknarfrestur3. nóvember 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenskaMeðalhæfni
Staðsetning
Kjalarvogur 12, 104 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.SölumennskaPathCreated with Sketch.TeymisvinnaPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar