SS - Sláturfélag Suðurlands
SS - Sláturfélag Suðurlands

Söluráðgjafi í búvörudeild

Sláturfélag Suðurlands (SS) óskar eftir ráðgjafa í búvörudeild. Um er að ræða krefjandi ábyrgðarstarf í spennandi starfsumhverfi í metnaðarfullu fyrirtæki í matvælaiðnaði og innflutningi. Staðsetning búvörudeildar er á Fosshálsi 1, Reykjavík.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Fagleg ráðgjöf við viðskiptavini
  • Heimsóknir til bænda
  • Sala á búrekstrarvörum
  • Móttaka og úrvinnsla pantana
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Búfræðimenntun æskileg eða önnur þekking sem nýtist í starfi
  • Reynsla og áhugi að þjónusta bændur
  • Góð almenn tölvukunnátta
  • Búi yfir sjálfstæði, frumkvæði og skipulagshæfni
  • Færni og lipurð í mannlegum samskiptum ásamt hæfni til að starfa í teymi
Auglýsing birt19. nóvember 2024
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Fossháls 1, 110 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar