
Funi ehf
Funi ehf. var stofnað af Kolviði Helgasyni og hóf starfsemi sína árið 1982.
Fyrirtækið á sér ríka sögu þekkingar og nýsköpunar í blikksmíði, eldstæðum sem og eldavélum.
Funi festi kaup á Eldavélaverkstæði Jóhannesar sem framleiddi Sóló eldavélar og hélt áfram framleiðslu þeirra þar til fyrir rúmum áratug síðan.
Blikkás keypti fyrirtækið Funa árið 2003 og hafa fyrirtækin verið rekin undir sama þaki að Smiðjuvegi 74, Kópavogi síðan 2006.
Á Smiðjuveginum opnaði fyrirtækið stærstu sérhæfðu verslun landsins með eldstæði og arinvörur undir merkjum Funa, og leggur fyrirtækið metnað sinn í að flytja inn gæða vörur sem og að hanna og smíða reykrými og reykrör til uppsetningar.
Meðal vörumerkja hjá okkur eru t.d. Jötul, ATRA, Scan, Barbas, Bellfires, Hwam, Wiking, Hajduk, Focus Creation, Dimplex, RB73, Planika og Exodraft.
Árið 2014 hóf Funi innflutning á vörum frá Viking Industrier. Þar eru fjöldinn allur af hágæða vörum eins og sauna-tunnur, hús o.fl.
Starfsmenn Blikkás-Funa sérhæfa sig í hönnun, smíði og uppsetningu reykröra.

Söluráðgjafi
Funi óska eftir að ráða öflugan starfsmann í sölu og markaðsmál fyrirtækisins að Smiðjuvegi í Kópavogi.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Söluráðgjöf og tilboðsgerð
- Umsjón með framleiðsluferli og innkaupum
- Umsjón með heimasíðu og markaðsmálum
- Almenn afgreiðsla í verslun
- Eftirfylgni verkefna
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af sölu og þjónustu
- Reynsla af iðnstörfum kostur
- Framúrskarandi mannleg samskipti
- Almenn góð tölvukunnátta
- Jákvætt hugarfar og sjálfstæð vinnubrögð
Auglýsing birt3. júní 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Smiðjuvegur 74, 200 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
AfgreiðslaMannleg samskiptiSjálfstæð vinnubrögðSölumennska
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Verslunarstjóri - Apótek Hafnarfjarðar
Apótek Hafnarfjarðar

Leitum að vönum smiðum og handlögnum einstaklingum með áhuga á smíði og viðhaldi
Atlas Verktakar ehf

Söluráðgjafi sérlausna – innihurðir og innréttingar
Byko

Viðskiptastjóri MICE | Business manager MICE
Íslandshótel

Markaðs- og sölustjóri
Iðan fræðslusetur

Ert þú sölusnillingurinn sem við erum að leita að?
Ofar

Photography Gallery - Sales Consultant
Iurie I Fine Art

Sölumaður í verslun
Rafvörumarkaðurinn

Blikksmiður / Plötuvinnu snillingur
Stáliðjan ehf

Augastaður - sölufulltrúi í verslun
Augastaður

Starfsmaður í afgreiðslu - Garðs Apótek
Garðs Apótek

Sölu og markaðsstjóri
Brasa