Stáliðjan ehf
Stáliðjan ehf
Stáliðjan ehf

Blikksmiður / Plötuvinnu snillingur

Stáliðjan leitar að blikkara eða manni vönum plötuvinnu.
Helstu verkefnin eru plötuklippingar, kantpressuvinna og plasmaskurður.
Viðkomandi þarf að skilja X, Y og Z ása og geta forritað beygjur í gráðum.
Nauðsynlegt er að viðkomandi geti lesið teikningar og unnið út frá þeim sjálfstætt.

Mikill kostur ef viðkomandi kann að sjóða með TIG og MIG líka.

Ath. Við leitum eingöngu eftir mönnum með reynslu í faginu eða menntun sem nýtist í starfi. Nemar velkomnir.

Please do NOT apply if you do not have experience in sheet metal work.

Helstu verkefni og ábyrgð

plötuklippingar, kantpressuvinna og plasmaskurður.

Menntunar- og hæfniskröfur

Vanur plötuvinnu. 

Auglýsing birt2. júlí 2025
Umsóknarfrestur18. júlí 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Smiðjuvegur 5, 200 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.StálsmíðiPathCreated with Sketch.Vélvirkjun
Starfsgreinar
Starfsmerkingar