Coca-Cola á Íslandi
Coca-Cola á Íslandi
Coca-Cola á Íslandi

Vélvirki/rafvirki hjá Coca-Cola á Íslandi

Coca-Cola á Íslandi leitar að góðum vélvirkja eða rafvirkja í uppsetningu og viðhaldi á vélum í höfuðstöðvum okkar í Reykjavík. Viðkomandi mun fást við spennandi verkefni sem snúa að nýrri framleiðslulínu og viðhaldi og endurbótum á vélbúnaði með sérhæfingu í verkefnum sem snúa að vélvirkjun eða rafvirkjun.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Viðhald og umsjón á tækja og vélbúnaði
  • Notkun viðhaldskerfis
  • Viðhald fasteigna og lóðar fyrirtækisins í Reykjavík.
  • Önnur verkefni sem yfirmaður felur starfsmanni.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Réttindi til að starfa sem vélvirki eða rafvirki eru nauðsynleg.
  • Reynsla á sviði viðhalds véla og tækja.
  • Reynsla af öryggis- og gæðamálum í framleiðslu er kostur.
  • Góð enskukunnátta í töluðu og rituðu máli er nauðsynleg.
  • Lausnamiðuð hugsun og góðir skipulagseiginleikar.
  • Jákvætt viðhorf og sveigjanleiki.
Auglýsing birt2. júlí 2025
Umsóknarfrestur8. ágúst 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Stuðlaháls 1, 110 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar