
Coca-Cola á Íslandi
Coca-Cola á Íslandi er alþjóðlegur vinnustaður sem hefur djúpar rætur og 80 ára sögu í íslensku samfélagi. Við bjóðum upp spennandi og lífilegan vinnustað þar sem unnið er með verðmætustu vörumerki í heimi. Markvisst er unnið að jafnréttismálum, vexti og vellíðan starfsmanna. Sjálfbærnistefnan okkar er metnaðarfull og stikar leiðina að betra samfélagi og eru starfsmenn hvattir til að taka þátt í að fylgja henni eftir, sýna frumkvæði og vinna að sífelldum úrbótum.

Vélvirki/rafvirki hjá Coca-Cola á Íslandi
Coca-Cola á Íslandi leitar að góðum vélvirkja eða rafvirkja í uppsetningu og viðhaldi á vélum í höfuðstöðvum okkar í Reykjavík. Viðkomandi mun fást við spennandi verkefni sem snúa að nýrri framleiðslulínu og viðhaldi og endurbótum á vélbúnaði með sérhæfingu í verkefnum sem snúa að vélvirkjun eða rafvirkjun.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Viðhald og umsjón á tækja og vélbúnaði
- Notkun viðhaldskerfis
- Viðhald fasteigna og lóðar fyrirtækisins í Reykjavík.
- Önnur verkefni sem yfirmaður felur starfsmanni.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Réttindi til að starfa sem vélvirki eða rafvirki eru nauðsynleg.
- Reynsla á sviði viðhalds véla og tækja.
- Reynsla af öryggis- og gæðamálum í framleiðslu er kostur.
- Góð enskukunnátta í töluðu og rituðu máli er nauðsynleg.
- Lausnamiðuð hugsun og góðir skipulagseiginleikar.
- Jákvætt viðhorf og sveigjanleiki.
Auglýsing birt2. júlí 2025
Umsóknarfrestur8. ágúst 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Stuðlaháls 1, 110 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Sölumaður í véladeild
Fálkinn Ísmar / Iðnvélar

Drífandi einstaklingur á rafmagnssviði
Verkfræðistofan Vista ehf

Söluráðgjafi rafbúnaðar hjá Johan Rönning
Johan Rönning

Uppsetninga - og þjónustusérfræðingur hurða
Héðinshurðir ehf

Tæknimaður framleiðslukerfa BIOEFFECT
BIOEFFECT ehf.

Multivac Tæknimaður
Multivac ehf

Ísorka óskar eftir rafvirkjum til starfa
Ísorka

Almennur starfsmaður óskast í Fiskimjölsverksmiðju Brims á Vopnafirði
Brim hf.

Umsjónarmaður Tækja og véla hjá Netkerfum og Tengir hf.
Netkerfi og tölvur ehf.

Ertu vélfræðingur og/eða með reynslu af skiparafmagni?
Tækniskólinn

Orkubú Vestfjarða - Vélfræðingur.
Orkubú Vestfjarða ohf

Orkubú Vestfjarða - Rafvirki
Orkubú Vestfjarða ohf