
Coca-Cola á Íslandi
Coca-Cola á Íslandi er alþjóðlegur vinnustaður sem hefur djúpar rætur og 80 ára sögu í íslensku samfélagi. Við bjóðum upp spennandi og lífilegan vinnustað þar sem unnið er með verðmætustu vörumerki í heimi. Markvisst er unnið að jafnréttismálum, vexti og vellíðan starfsmanna. Sjálfbærnistefnan okkar er metnaðarfull og stikar leiðina að betra samfélagi og eru starfsmenn hvattir til að taka þátt í að fylgja henni eftir, sýna frumkvæði og vinna að sífelldum úrbótum.

Vélvirki/rafvirki hjá Coca-Cola á Íslandi
Coca-Cola á Íslandi leitar að góðum vélvirkja eða rafvirkja í uppsetningu og viðhaldi á vélum í höfuðstöðvum okkar í Reykjavík. Viðkomandi mun fást við spennandi verkefni sem snúa að nýrri framleiðslulínu og viðhaldi og endurbótum á vélbúnaði með sérhæfingu í verkefnum sem snúa að vélvirkjun eða rafvirkjun.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Viðhald og umsjón á tækja og vélbúnaði
- Notkun viðhaldskerfis
- Viðhald fasteigna og lóðar fyrirtækisins í Reykjavík.
- Önnur verkefni sem yfirmaður felur starfsmanni.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Réttindi til að starfa sem vélvirki eða rafvirki eru nauðsynleg.
- Reynsla á sviði viðhalds véla og tækja.
- Reynsla af öryggis- og gæðamálum í framleiðslu er kostur.
- Góð enskukunnátta í töluðu og rituðu máli er nauðsynleg.
- Lausnamiðuð hugsun og góðir skipulagseiginleikar.
- Jákvætt viðhorf og sveigjanleiki.
Auglýsing birt2. júlí 2025
Umsóknarfrestur8. ágúst 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Stuðlaháls 1, 110 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Umsjónarmaður Tækja og véla hjá Netkerfum og Tengir hf.
Netkerfi og tölvur ehf.

Blikksmiður / Plötuvinnu snillingur
Stáliðjan ehf

Sérfræðingur búnaðar í kerskálum
Rio Tinto á Íslandi

Fjölhæfur og úrræðagóður iðnaðarmaður
atNorth

LÁGSPENNTUR RAFVIRKI
atNorth

Almennur starfsmaður óskast í Fiskimjölsverksmiðju Brims á Vopnafirði
Brim hf.

Orkubú Vestfjarða - Vélfræðingur.
Orkubú Vestfjarða ohf

Orkubú Vestfjarða - Rafvirki
Orkubú Vestfjarða ohf

Starfsmaður fráveitu - Umhverfis- og skipulagssvið
Hafnarfjarðarbær

Tæknisvið Securitas á Austurlandi
Securitas

Verkstjóri - Verkstæði Vélrásar
Vélrás

Vélstjóri/tæknimaður í tæknideild Brims hf. á Vopnafirði
Brim hf.