
Garðs Apótek
Garðs Apótek er gamalgróið apótek sem býður upp á lágt lyfjaverð og góða þjónustu.
Auk lyfja og hjúkrunarvara er gott úrval af fæðubótarefnum, vítamínum og heilsuvörum í apótekinu.
Garðs Apótek er í alfaraleið á miðju höfuðborgarsvæðinu. Auðvelt er að komast til og frá apótekinu og næg bílastæði við innganginn.

Starfsmaður í afgreiðslu - Garðs Apótek
Garðs Apótek óskar eftir að ráða þjónustulundaðann starfsmann í hlutastarf. Um er að ræða starf með vinnutíma kl 12-18 alla virka daga.
Um framtíðarstarf er að ræða og mikilvægt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Þjónusta og ráðgjöf við viðskiptavini
- Frágangur á vörum
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Framúrskarandi íslenskukunnátta í ræðu og riti
- Mikil þjónustulund
- Áreiðanleiki og fagleg framkoma
- Viðkomandi þarf að hafa náð 20 ára aldri
Auglýsing birt2. júlí 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Sogavegur 108, 108 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
Þjónustulund
Hentugt fyrir
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Djúpivogur - tímavinna
Vínbúðin

Lyf og heilsa Glerártorgi - Sumarstarf
Lyf og heilsa

Verslunarstjóri - Apótek Hafnarfjarðar
Apótek Hafnarfjarðar

Fullt starf í verslun/Full time job in store
ÍSBJÖRNINN

Söluráðgjafi sérlausna – innihurðir og innréttingar
Byko

Aukavaktir í Olís Garðabæ
Olís ehf.

N1 Hveragerði
N1

Bílstjóri / Lestunarmaður
Vaðvík

Árbæjarlaug - Sundlaugarvörður
Reykjavíkurborg

Akranes - verslunarstjóri
Vínbúðin

Ert þú sölusnillingurinn sem við erum að leita að?
Ofar

Lagerstarfsmaður óskast
Íslenska gámafélagið