

Verslunarstjóri - Apótek Hafnarfjarðar
Apótek Hafnarfjarðar leitar að öflugum verslunarstjóra til að sjá um verslun fyrirtækisins í Apóteki Hafnarfjarðar. Um framtíðarstarf er að ræða.
Vinnutími er kl 9-17/18 alla virka daga. Möguleiki er á föstum vöktum á laugardögum með þessu starfi.
Starfssvið:
- Ráðgjöf til viðskiptavina.
- Almenn þjónusta og sala.
- Umsjón með vörum í verslun apóteksins og útliti verslunar í samráði við sölu- og markaðssvið fyrirtækisins.
- Innkaup og samskipti við innkaupateymi fyrirtækisins.
- Samskipti við birgja
- Talningar og skráningar í innkaupakerfi.
Hæfniskröfur:
- Reynsla af starfi í apóteki er kostur.
- Söluhæfileikar og mikil þjónustulund.
- Góð samskiptahæfni og hæfni til að vinna í hóp
- Reynsla af innkaupum er kostur.
- Góð almenn tölvuþekking, þekking á NAV kostur.
- þekking á heilbrigðis- og heilsutengdum vörum.
- Framúrskarandi íslenskukunnátta skilyrði
- Lágmarksaldur er 25 ára
Mikilvægt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.
Apótek Hafnarfjarðar kappkostar að veita viðskiptavinum sínum framúrskarandi þjónustu og hagstætt verð.
Auglýsing birt3. júlí 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Selhella 13, 221 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
JákvæðniÞjónustulund
Vinnuumhverfi
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Við leitum að verslunarstjóra í fullt starf
Aurum

Fyrirliði fyrirtækjasölu
Nova

Söluráðgjafi fyrirtækja
Nova

Söluráðgjafi Vatn og veitna á Selfossi
Vatn & veitur

Gæludýr.is AKUREYRI - helgarstarf
Waterfront ehf

Djúpivogur - tímavinna
Vínbúðin

Lyf og heilsa Glerártorgi - Sumarstarf
Lyf og heilsa

Fullt starf í verslun/Full time job in store
ÍSBJÖRNINN

Söluráðgjafi sérlausna – innihurðir og innréttingar
Byko

Aukavaktir í Olís Garðabæ
Olís ehf.

N1 Hveragerði
N1

Bílstjóri / Lestunarmaður
Vaðvík