Dýrheimar sf.
Dýrheimar sf.
Dýrheimar sf.

Sölufulltrúi í verslun og kaffihúsi

Við leitum að hressum og metnaðarfullum einstaklingi í sölu og fræðslu til viðskiptavina í verslun og á kaffihúsi Dýrheima.

Þarf að geta hafið störf í síðasta lagi 1.10.25

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Almenn sala í verslun og önnur störf er tengjast sölu á gæludýravörum
  • Almenn sala á kaffihúsi og önnur störf er tengjast sölu á drykkjar- og matvöru
  • Þátttaka á hunda- og kisuviðburðum, vörukynningum og fræðsluviðburðum
  • Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Mikil reynsla af verslunarstörfum
  • Góð íslenskukunnátta
  • Góð almenn tölvukunnátta
  • Grunnþekking á Business Central og Shopify er kostur
  • Þjónustulund og góð samskiptahæfni
  • Sjálfstæð og nákvæm vinnubrögð
  • Snyrtimennska
  • Góður kisu & hunda knúsari
Auglýsing birt6. ágúst 2025
Umsóknarfrestur24. ágúst 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Víkurhvarf 5, 203 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.AfgreiðslaPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.ReikningagerðPathCreated with Sketch.SamviskusemiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.SölumennskaPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar