Líftækni ehf
Líftækni ehf
Líftækni ehf

Sölu- og Markaðsfulltrúi óskast til starfa

Líftækni leitar að sölu- og markaðsfulltrúa á rannsóknatækjum og líftækni vörum.

Helstu verkefni og ábyrgð

Starfssvið

  • Vörukynningar og sala til heilbrigðisstofnana
  • Mynda tengsl við viðskiptavini og viðhalda þeim
  • Tilboðsgerð og svörun verðfyrirspurna og útboða
  • Sjá um kynningar og kennslu á tækjum/vörum
  • Afgreiðsla á vörum
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Starfsreynsla við sölustörf eru algjört skilyrði.
  • Menntun á heilbrigðissviði, t.d. Hjúkrunarfræðingur, Náttúrufræðingur, Lífeindafræðingur og sv. framv.
  • Góð Íslensku- og enskukunnátta.
  • Heiðarleiki, frumkvæði, vönduð og skipulögð vinnubrögð.
  • Góð hæfni í mannlegum samskiptum.
  • Góð tölvukunnátta og þekking á Microsoft 365.
Fríðindi í starfi

Með starfinu fylgir bíll og sími.

Auglýsing birt7. ágúst 2025
Umsóknarfrestur31. ágúst 2025
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Framúrskarandi
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
Staðsetning
Hlíðasmári 12, 201 Kópavogur
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar