

Sölufulltrúi í heildverslun
Við leitum að kraftmiklum sölufulltrúa
Starfið felst í sölu og heimsóknum til viðskiptavina
Tiltekt pantana, reikningagerð, áfyllingar í verslunum
Önnur tilfallandi verkefni
Vinnutími 10-17 mánudaga til föstudaga
Hæfniskröfur:
Reynsla af sölu og markaðsstörfum
Góð tölvukunnátta - Excel - DK
Frumkvæði, skipulagshæfni og sjálfstæði í vinnubrögðum
Góð mannleg samskipti og rík þjónustulund
Góð íslensku kunnátta skilyrði
Reyklaus vinnustaður
Vinsamlegast sendið ferilskrá með mynd
Sport Company ehf. er heildverslun með fjölda erlendra umboða í barnafatnaði, útivist og sporti. Ásamt því að eiga og reka Sportbúð Errea, Golf Company og krakkacompany.is
Auglýsing birt25. júní 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Bæjarlind 14-16 14R, 201 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
DKJákvæðniMicrosoft ExcelSjálfstæð vinnubrögðSkipulagSölumennskaÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Söluráðgjafi HTH innréttinga á Akureyri
HTH innréttingar

Afgreiðsla í bakaríi
Nýja Kökuhúsið

Söluráðgjafi rafbúnaðar hjá Johan Rönning
Johan Rönning

Afgreiðsla - sala og ráðgjöf
Danfoss hf.

Sölufulltrúi hjá Epli (hlutastarf)
Skakkiturn ehf

Sölumaður / Afgreiðsla
Vogue

Sölu og afgreiðslustarf í verslun
Strand49

Þjónusta í apóteki - Bíldshöfði
Apótekarinn

Sölustarf í Herrafataverslun Stout XL-8XL
Stout herrafataverslun

Samskiptaleiðtogi
Festa - miðstöð um sjálfbærni

Verslunarstörf í ELKO Lindum
ELKO

Þjónusta í apóteki - Mjódd
Apótekarinn