
Skakkiturn ehf
Epli (Skakkiturn ehf) starfar undir samningum við Apple International er varða dreifingu, sölu og þjónustu á Apple vörum. Markmið fyrirtækisins er að veita framúrskarandi þjónustu og tryggja gott vöruframboð á sem hagkvæmasta verði. Höfuðstöðvar, ásamt verslun og þjónustuverkstæði, eru að Laugarvegi 182. Einnig er verslun í Smáralind og vefverslun á epli.is.
Epli er líflegur og eftirsóknarverður vinnustaður. Þar starfa einstaklingar með fjölbreyttan bakgrunn sem eiga það þó sameiginlegt að hafa brennandi áhuga á tækjum, tólum og tækni frá Apple. Starfsmenn fá þjálfun og stuðning til að viðhalda þekkingu og færni sem þarf til að sinna viðskiptavinum vel og leysa viðfangsefni á sem farsælastan hátt.
Hjá Epli starfa um 35 manns á öllum aldri. Þar af er um þriðjungur konur.
Sölufulltrúi hjá Epli Smáralind (hlutastarf)
Óskum eftir sölufulltrúa í hlutastarf í verslunum Epli Smáralind.
Vinnutími
Önnur hver helgi í Epli Smáralind (laugardagur kl. 11-18 og sunnudagur kl. 12-17)
Aukavaktir í boði í afleysingar.
Mikilvægt er að viðkomandi hafi:
Reynslu af sölustörfum
Áhuga og góða þekkingu á Apple vörum
Sjálfstæð vinnubrögð
Ríka þjónustulund
Frumkvæði
Góð íslenskukunnátta er skilyrði.
Umsækjandi þarf að vera 20 ára eða eldri.
Auglýsing birt27. maí 2025
Umsóknarfrestur8. júní 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Hagasmári 1, 201 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiSjálfstæð vinnubrögðSölumennskaÞjónustulund
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Sérfræðingur í bílabreytingum fyrir fatlað fólk
Öryggismiðstöðin

Viðskiptastjóri AVIS á Íslandi
Avis og Budget

Við leitum að öflugum þjónustubílstjóra
Íslenska gámafélagið

N1 - Reykjanesbær
N1

Afgreiðslufulltrúi / Customer service
Happy Campers

Starfsmaður í Garðskáladeild
Jón Bergsson

Sölu- og þjónustufulltrúi /sumarstarf
MAX1 | VÉLALAND

Kaffihúsastarf
Elding Hvalaskoðun Reykjavík ehf

Söluráðgjafi
Innviðir EHF

Sölu- og þjónustufulltrúi
Ísorka

Góð störf í boði í Olís Borgarnesi frá 1. júní - 31. ágúst
Olís ehf.

Afgreiðsla/Grillari
Holtanesti