MAX1 | VÉLALAND
MAX1 | VÉLALAND
MAX1 | VÉLALAND

Sölu- og þjónustufulltrúi /sumarstarf

Max1/Vélaland óskar eftir að ráða sölu- og þjónustufulltrúa í þjónustumóttöku á starfsstöð sína að Dalshrauni 5 í Hafnarfirði frá 2.6.2025-14.08.2025.

Max1/Vélaland býður uppá margvíslega bifreiðaþjónustu, alhliða bílaviðgerðir ásamt hraðþjónustu eins og dekk, smur, rafgeymaskipti, bremsuviðgerðir og demparaviðgerðir.

Metnaðarfull stjórnun

  • Fyrirmyndarfyrirtæki Creditinfo
  • Fyrirmyndarfyrirtæki í starfsnámi Nemastofu 2025
  • Moodup - Vinnustaður í fremstu röð 2024
  • Jafnlaunavottað fyrirtæki
  • Brautryðjandi í styttingu vinnutíma
Helstu verkefni og ábyrgð
  • Sinna alhliða móttökustörfum
  • Bóka tíma fyrir tæki á verkstæði
  • Selja vöru og þjónustu
  • Vinna verðáætlun/tilboð
  • Fylgja eftir þjónustubeiðnum og eiga regluleg samskipti við viðskiptavini
  • Fylgja eftir útistandandi sölupöntunum
  • Undirbúa komu tækis á verkstæði 
  • Skrifa út reikninga
  • Leigja út bílaleigubíla og sinna daglegri umsýslu þeirra
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Stúdentspróf eða iðnmenntun sem nýtist í starfi 
  • Framúrskarandi þjónustulund og samskiptahæfileikar
  • Snyrtimennska og stundvísi
  • Heiðarleg, áreiðanleg og vönduð vinnubrögð
  • Færni í notkun upplýsingakerfa Windows, reynsla í CRM/Navision/Dynamics er kostur
  • Góð íslensku - og enskukunnátta
  • Gilt bílpróf
  • Hreint sakavottorð
Fríðindi í starfi

Fjölbreytt fríðindi skv. mannauðsstefnu Brimborgar 

  • Niðurgreiddur hádegismatur
  • Afsláttur af vinnu og þjónustu fyrirtækisins
  • Árlegur íþrótta- og heilsustyrkur
Auglýsing birt28. maí 2025
Umsóknarfrestur10. júní 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Dalshraun 5, 220 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.BílvélaviðgerðirPathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.HeiðarleikiPathCreated with Sketch.HjólbarðaþjónustaPathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.ÖkuréttindiPathCreated with Sketch.Samskipti í símaPathCreated with Sketch.Samskipti með tölvupóstiPathCreated with Sketch.SmurþjónustaPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar