
Olís ehf.
Hjá Olís er lögð áhersla á góðan aðbúnað starfsfólks, uppbyggileg samskipti og fagleg vinnubrögð.

Góð störf í boði í Olís Borgarnesi frá 1. júní - 31. ágúst
Olís leitar að duglegu og rösku afgreiðslufólki á þjónustustöðina í
Borgarnesi. Unnið er eftir vaktakerfi 2-2-3. Starfið er fjölbreytt því inn á þjónustustöðinni er bæði Grill 66 og Lemon mini.
Helstu verkefni eru:
• Afgreiðsla og þjónusta við viðskiptavini
• Áfyllingar vöru í verslun og vörumóttaka
• Þrif og annað tilfallandi
Hæfniskröfur:
• Snyrtimennska og reglusemi
• Jákvæðni, dugnaður, þjónustulund og stundvísi
• Hæfni í mannlegum samskiptum
• Grunnkunnátta í íslensku skilyði
Umsóknir skilist inn í gegnum vefform 50skills en einnig má skila inn umsóknum beint til verslunarstjóra á staðnum eða senda mail á [email protected]
Auglýsing birt27. maí 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Brúartorg 1, 310 Borgarnes
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Við leitum að öflugum þjónustubílstjóra
Íslenska gámafélagið

N1 - Reykjanesbær
N1

Sölustjóri
Heinemann Travel Retail Iceland ehf.

Duty Level Manager
Costco Wholesale

Major Sale Assistant
Costco Wholesale

Service Assistants
Costco Wholesale

Afgreiðslufulltrúi / Customer service
Happy Campers

Verslunarstjóri - Kjörbúðin Sandgerði
Kjörbúðin

Sölu- og þjónustufulltrúi /sumarstarf
MAX1 | VÉLALAND

Kaffihúsastarf
Elding Hvalaskoðun Reykjavík ehf

Afgreiðsla/Grillari
Holtanesti

Öryggisvörður
Max Security