
Local
Local var stofnað árið 2013 og opnaði fyrsti Local staðurinn í október sama ár í Borgartúni 25 í Reykjavík. Local rekur í dag fimm staði, í Borgartúni, Smáralind, Reykjavíkurvegi, Kringlunni og á Ártúnshöfða.
Markmið Local er að bjóða hollan og ferskan skyndibita á sanngjörnu verði. Við leggjum mikla áherslu á skjóta og góða þjónustu og bjóðum upp á fyrsta flokks hráefni á hverjum degi.

Local Kringlan full starf
Okkur á Local vantar hörkuduglega einstaklinga til að sinna afgreiðslu, undirbúning, þrifum og öðrum tilfallandi verkefnum á Local í Kringlunni. Viðkomandi þarf að hafa náð 20 ára aldri og geta hafið störf sem fyrst. Vinnutími er á virkum dögum frá 12-20.
Ef þú hefur áhuga að að vinna á góðum og skemmtilegum vinnustað sem sérhæfir sig í hollu vöruframboði og líflegri og skemmtilegri þjónustu, ekki hika við að sækja um!
Auglýsing birt27. maí 2025
Umsóknarfrestur30. maí 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Kringlan 4-12, 103 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Við leitum að öflugum þjónustubílstjóra
Íslenska gámafélagið

N1 - Reykjanesbær
N1

Afgreiðslufulltrúi / Customer service
Happy Campers

Sölu- og þjónustufulltrúi /sumarstarf
MAX1 | VÉLALAND

Starfsfólk bæði í Sal og Bar
Lebowski Bar

Kaffihúsastarf
Elding Hvalaskoðun Reykjavík ehf

Þjónn í hlutastarf
Sumac Grill + Drinks

Góð störf í boði í Olís Borgarnesi frá 1. júní - 31. ágúst
Olís ehf.

Villt þú vera í teymi Lólu?
Lóla Restaurant

Þjónar
Tapas barinn

Afgreiðsla/Grillari
Holtanesti

Verslunarstjóri á Akureyri!
Ísbúð Huppu