
Ísorka
Ísorka ehf. er leiðandi fyritæki á sviði orkuskipta í samgöngum sem hefur verið leiðandi á lausnum á hleðslu rafbíla.
Ísorka rekur stærsta og snjallasta hleðslukerfi á Íslandi og er í samstarfi með þeim færustu í heiminum.

Sölu- og þjónustufulltrúi
Ísorka er á spennandi vegferð og leitar að metnaðarfullum einstaklingum í fjölbreytt starf sölu og þjónustufulltrúa.
Viðkomandi veitir viðskiptavinum ráðgjöf við val á hleðslulausnum og úrlausn mála sem upp kunna að koma í tengslum við notkun þeirra og sinnir ýmsum verkefnum sem snúa að sölu og þjónustu við viðskiptavini fyrirtækisins.
Viðkomandi heyrir undir sölu- og þjónustustjóra og vinnur náið með öðrum starfsmönnum Ísorku.
Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.
Umsóknarfrestur er til 15. júní n.k.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Þjónusta og ráðgjöf til viðskiptavina
- Móttaka og afgreiðsla vörupantana
- Tilboðsgerð og eftirfylgni tilboða
- Samskipti við viðskiptavini
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Rík þjónustulund og jákvætt viðhorf
- Frumkvæði og metnaður í starfi
- Reynsla af sölu og þjónustustörfum
- Góð þekking á rafbílum og hleðslustöðvum er kostur
- Þekking á raforkumarkaði er kostur
- Stúdentspróf eða sambærileg menntun er æskileg
- Umsækjendur þurfa að hafa náð 20 ára aldri
Auglýsing birt27. maí 2025
Umsóknarfrestur15. júní 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Sævarhöfði 2, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
Fljót/ur að læraFrumkvæðiMannleg samskiptiMetnaðurSölumennskaÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Customer Success Specialist
Abler - Sport Matters

Prófdómari í ökuprófum á höfuðborgarsvæðinu- sumarstarf
Frumherji hf

Prófdómari í ökuprófum á höfuðborgarsvæðinu
Frumherji hf

Þjónustufulltrúi
Icetransport

Afgreiðslufulltrúi / Customer service
Happy Campers

Starfsmaður í Garðskáladeild
Jón Bergsson

Sölu- og þjónustufulltrúi /sumarstarf
MAX1 | VÉLALAND

Söluráðgjafi
Innviðir EHF

Þjónustufulltrúi í löginnheimtu
Motus

Starfsmaður í þjónustu
Motus

Þjónusturáðgjafi í Viðskiptatengslum
Teya Iceland

Business Development Manager - Payments
Planet Payment Iceland ehf.