
Icetransport
Icetransport er umboðsaðili Fedex á Íslandi og er fjölbreyttur vinnustaður. Hjá fyrirtækinu eru 25 starfsmenn í fjölbreyttum störfum sem snúa að öllu því sem við kemur inn- og útflutningi.
Fyrirtækið vill veita viðskiptavinum persónulega þjónustu á samkeppnishæfu verði.

Þjónustufulltrúi
Icetransport óskar eftir kraftmiklum einstaklingi í 100% starf í þjónustudeild fyrirtækisins að Selhellu 9, 221 Hafnarfirði.
Starfið felur í sér tollafgreiðslu hraðsendinga, samskipti við viðskiptavini, samskipti við erlenda aðila, símsvörun og fleira tilfallandi.
Helstu eiginleikar sem leitað er að eru:
- Stundvísi.
- Góð þjónustulund.
- Sjálfstæð og öguð vinnubrögð.
- Góð færni í mannlegum samskiptum.
- Góð ensku kunnátta.
- Grunn Word og Excel kunnátta.
Kostur er ef einstaklingur hefur reynslu á tollskýrslugerð ásamt þekkingu á Navision.
Áhugasamir eru hvattir til að sækja um á heimasíðu fyrirtækisins http://icetransport.is/starfsumsokn/
Auglýsing birt28. maí 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Selhella 9, 221 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
Dynamics NAVMannleg samskiptiMicrosoft ExcelNavisionSjálfstæð vinnubrögðStundvísiÞjónustulund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Þjónustufulltrúi
Stoð

Gjaldkeri - Innheimtufulltrúi
Avis og Budget

Bókari á fjármálasviði
Avis og Budget

Verkalýðsfélag Grindavíkur óskar eftir starfsmanni í almennt skrifstofustarf
Verkalýðsfélag Grindavíkur

Þjónustufulltrúi í langtímaleigudeild í Reykjavík
Höldur ehf. - Bílaleiga Akureyrar

Sölu- og þjónustufulltrúi - Þjónustuver
Sýn

Þjónustufulltrúi í þjónustuveri
Eignarekstur ehf

Sölu-/Þjónustufulltrúi Kerfi Fyrirtækjaþjónusta
Kerfi Fyrirtækjaþjónusta

Þjónustufulltrúi- tímabundin ráðning
Blue Car Rental

Bókari / skrifstofustarf
Vélaverkstæði Þóris ehf.

Sérfræðingur í launavinnslu
Aðalbókarinn ehf

Viðskiptastjóri
Torcargo