Verkalýðsfélag Grindavíkur
Verkalýðsfélag Grindavíkur

Verkalýðsfélag Grindavíkur óskar eftir starfsmanni í almennt skrifstofustarf

Verkalýðsfélag Grindavíkur leitar að öflugum og skipulögðum einstaklingi til að sinna fjölbreyttum verkefnum á skrifstofu félagsins. Um er að ræða 100% starf.

Helstu verkefni:

Afgreiðsla og þjónusta við félagsmenn

Umsýsla sjúkrasjóðs

Bókhald og gjaldkerastörf

Almenn skrifstofustörf

Hæfniskröfur:

Reynsla af sambærilegum störfum er mikill kostur

Þekking á starfsemi stéttarfélaga er mikilvæg

Góð tölvukunnátta og skipulagshæfni

Góð samskiptafærni og þjónustulund

Hreint sakarvottorð

Starfsstöðvar:

Starfsstöðvar félagsins eru í Grindavík og Keflavík.

Umsóknir og upplýsingar:

Umsóknir ber að senda í gegnum alfred.is

Fyrirspurnir má senda á Hörð Guðbrandsson, [email protected]

Helstu verkefni og ábyrgð

Afgreiðsla og þjónusta við félagsmenn

Umsýsla sjúkrasjóðs

Bókhald og gjaldkerastörf

Almenn skrifstofustörf

Menntunar- og hæfniskröfur

Menntun og/eða reynsla af bókhaldi.

Auglýsing birt7. júlí 2025
Umsóknarfrestur15. júlí 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Starfstegund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar