
Avis og Budget
Bílaleiga Avis rekur rætur sínar allt aftur til ársins 1946, til borgarinnar Detroit í Michigan. Í dag er bílaleiga Avis heimsþekkt alþjóðlegt fyrirtæki sem starfar í meira en 165 löndum. Avis á Íslandi hefur verið starfandi síðan 1987 og er í dag ein stærsta bílaleiga landsins.
Hjá Avis á Íslandi starfa um 100 manns um land allt með höfuðstöðvar í Reykjavík. Avis er fjölbreyttur og skemmtilegur vinnustaður sem leggur áherslu á framúrskarandi þjónustu.
Fyrirtækið hlaut jafnlaunavottun 2021 og fjöldann allan af ferðaviðurkenningum.

Viðskiptastjóri AVIS á Íslandi
AVIS á Íslandi leitar að söludrifnum, þjónustulunduðum og jákvæðum einstaklingi í spennandi og krefjandi starf viðskiptastjóra fyrirtækisins.
Viðskiptastjóri starfar beint undir sölustjóra fyrirtækisins og hefur það meginverkefni að sækja sölu og viðhalda langtíma viðskiptasamböndum á innlendum fyrirtækjamarkaði.
Um er að ræða líflegt og skemmtilegt starf í ört vaxandi alþjóðlegu umhverfi.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Greining sölutækifæra á fyrirtækjamarkaði
- Sækir fundi til íslenskra fyrirtækja
- Vinnur tilboð til fyrirtækja
- Viðhalda viðskiptasambandi við núverandi viðskiptavini á innlendum markaði·
Menntunar- og hæfniskröfur
- Háskólamenntun og / eða reynsla sem nýtist í starfinu er kostur
- Hafa gaman að því að vinna í hóp og nýta umbótartækifæri
- Frumkvæði og kraftur til að drífa verkefni
- Framúrskarandi færni í mannlegum samskiptum
- Metnaður til að bæta sölu og þjónustu, rík þjónustulund
- Sjálfstæð og öguð vinnubrögð
- Mjög góð færni í íslensku og ensku
Auglýsing birt26. maí 2025
Umsóknarfrestur20. júní 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Holtagarðar, 104 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
Microsoft Dynamics 365 Business CentralSamskipti í símaSamskipti með tölvupóstiSölumennskaÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (3)
Sambærileg störf (12)

Verslunarstjóri - Kjörbúðin Sandgerði
Kjörbúðin

Starfsmaður í Garðskáladeild
Jón Bergsson

Sölu- og þjónustufulltrúi /sumarstarf
MAX1 | VÉLALAND

Söluráðgjafi
Innviðir EHF

Sölu- og þjónustufulltrúi
Ísorka

Business Development Manager - Payments
Planet Payment Iceland ehf.

Söluráðgjafi í álgluggum
BYKO

Sölufulltrúi hjá Epli Smáralind (hlutastarf)
Skakkiturn ehf

Sölufulltrúi - Fullt starf
Heimilistæki ehf

Þjónustufulltrúi
Alþjóðasetur

Sölumaður
Ísól ehf

Viðskiptastjóri hjá Kríta með áherslu á byggingariðnað
Kríta