
Atlas Verktakar ehf
Atlas Verktakar er alhliða byggingarverktaki sem var stofnað árið 2019. Fyrirtækið býr yfir víðtækri reynslu í byggingu og viðhaldi á fasteignum frá grunni, til lokafrágangs. Má þá nefna sem dæmi þakfrágang með þakpappa, utanhúsklæðningar, uppsetningu og frágang á stálgrindarhúsum, yleiningum sem og hvers konar einingarhúsavinnu. Einnig sér fyrirtækið um gluggaskipti, parketlagnir, klæðningar, pallasmíði, milliveggi o.m.fl.
Atlas Verktakar vinna í nánu samstarfi við undirverktaka og birgja og tekur fyrirtækið einnig að sér verkefnastýringu frá frumhönnun og aðstoðar verkkaupa í gegnum allt ferlið að framkvæmd og einnig í framkvæmdum. Hjá fyrirtækinu starfa byggingarstjórar og iðnmeistarar sem vinna eftir samþykktu gæðakerfi.

Smiðir / Carpenters
Atlas Verktakar óskar eftir vönum smiðum í framtíðarstarf í viðhaldsdeild.
Mjög góð verkefnastaða og fjölbreytt verkefni framundan
Helstu verkefni og ábyrgð
- Almenn smíði og viðhaldsvinna
Menntunar- og hæfniskröfur
- Hefur reynslu í byggingariðnaði
- Sjálfstæður og lausnamiðaður
Auglýsing birt8. maí 2025
Umsóknarfrestur31. maí 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Einhella 4, 221 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
HandlagniSjálfstæð vinnubrögðSmíðar
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (2)
Sambærileg störf (12)

Umsjónarmaður fasteigna
Hólabrekkuskóli

Óskum eftir starfsmönnum
Fagafl ehf.

Verkamenn
Berg Verktakar ehf

Húsasmiðir
Berg Verktakar ehf

Starfsmaður óskast
Þurrkþjónustan ehf

Teymisstjóri leikmyndaframleiðslu Þjóðleikhússins
Þjóðleikhúsið

Húsasmíðameistari – Umhverfis- og skipulagssvið
Hafnarfjarðarbær

Húsasmiður óskast til starfa
Jóhann Hauksson Trésmíði ehf.

Smiður óskast til starfa
Traustafl ehf.

Uppsetning álglugga og hurða / Installation of facades
Fagval

Húsasmiður
AF verktakar ehf

Húsasmiður óskast í framtíðarstarf
Endurbætur ehf