

Trésmíðafyrirtæki á Selfossi óskar eftir vönum húsasmið
Kvistfell ehf óskar eftir lærðum húsasmið eða einstaklingi vönum byggingavinnu í framtíðarstarf.
Lítið og rótgróið fyrirtæki með góðan starfsanda og mikið af verkefnum framundan.
Fyrirtækið er sérhæft í timbureiningahúsum meðal annars til flutnings en er einnig í pallasmíði, þakskiptum/viðgerðum, smáhýsum og margt fleira.
Vinnutími er almennt 8-17 mán-fim og 8-14 föstudaga. Meiri vinna í boði ef áhugi er fyrir.
Fyrir frekari upplýsingar hafa samband í 845-5574 eða [email protected]
Helstu verkefni og ábyrgð
Nýsmíði og breytingar/viðhald á timburvirki
Menntunar- og hæfniskröfur
Reynsla af trésmíði
Sjálfstæður og lausnamiðaður
Fríðindi í starfi
Ýmis fríðindi fyrir réttan aðila
Auglýsing birt21. maí 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Selfoss Austurbær 161795, 800 Selfoss
Starfstegund
Hæfni
Smíðar
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Starfsmaður á verkstæði og í uppsetningar húseininga
Terra Einingar

Fasteignaumsjón
Veritas

Verkamaður - Workers
Rafha - Kvik

Húsasmiður (Lærður smiður) Carpenter
HH Trésmiðja ehf.

Uppsetningarmaður
Casalísa

Húsasmiðir stuttur vinnutími betri laun.
Þúsund Fjalir ehf

Verkstjóri
Ístak hf

Leitum eftir sumar starfsfólki með reynslu í byggingariðnaði
Múrtækni ehf.

Múrari með reynslu / Mason with experience
Einingaverksmiðjan

Smiðir / Carpenters
Atlas Verktakar ehf

Starfsmaður óskast
Þurrkþjónustan ehf

Óskum eftir starfsmönnum
Fagafl ehf.