Mjólkursamsalan
MS er í eigu kúabænda um allt land. Hlutverk félagsins er að taka við mjólk frá kúabændum og framleiða afurðir í takt við þarfir markaðarins. Félagið heldur úti öflugu söfnunar- og dreifikeri sem tryggir landsmönnum aðgang að ferskum mjólkurvörum.
SÉRFRÆÐINGUR Í VIÐHALDSDEILD AKUREYRI
Mjólkursamsalan (MS) leitar að einstaklingi til þess að starfa í viðhaldsteymi starfsstöðvar MS á Akureyri.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Almennt viðhald á tækjum og búnaði
- Uppsetning nýrra tækja
- Önnur tilfallandi störf innandyra og utan
Menntunar- og hæfniskröfur
- Réttindi sem nýtast í starfi s.s. vélvirkjun eða vélstjórn
- Reynsla af tig-suðu nauðsynleg
- Hæfni til þess að vinna í hóp
- Góð íslenskukunnátta
Auglýsing birt10. september 2024
Umsóknarfrestur30. september 2024
Tungumálahæfni
Íslenska
Mjög góðNauðsyn
Staðsetning
Súluvegur 1, 600 Akureyri
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Fullstack Software Engineer, Reykjavik
Asana
Starfsmaður á breytingaverkstæði
Arctic Trucks Ísland ehf.
Sérfræðingur í rafmagnsöryggi
Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS)
Starfsfólk óskast á vélaverkstæði
Eimskip
Rafvirki/rafvélavirki - Rafmagnsverkstæði
Eimskip
Forskoðun frystigáma
Eimskip
Viðhald loftræstikerfa
Hitastýring hf.
Vélvirki, vélstjóri eða menn vanir vélaviðgerðum
Stálorka
Vélvirkjar/Vélstjórar
Slippurinn Akureyri ehf
Bifvélavirki óskast
Colas Ísland ehf.
Sprengi-/borstjóri
Ístak hf
Vélstjóri óskast til starfa á ísfisktogara hjá Brim hf
Brim hf.