
Stúdentakjallarinn
Stúdentakjallarinn er veitingastaður, kaffihús, skemmtistaður og bar rekinn af Félagsstofnun stúdenta á Háskólatorgi. Staðurinn er öllum opinn og er hann vinsæll hjá fólki bæði innan og utan háskólasamfélagsins.
Í Stúdentakjallaranum eru haldnir margvíslegir viðburðir bæði á vegum nemendafélaga og annarra, tónleikar, umræður, Pub Quiz, Pop Quiz, uppistand, kvikmyndasýningar, sýndir íþróttaviðburðir á risaskjá ofl.

Rekstrarstjóri á bar
Auglýsum eftir Rekstrarstjóra á bar og í sal í Stúdentakjallaranum. Stúdentakjallarinn er veitinga- og skemmtistaður staðsettur á Háskólatorgi. Hann sækir fjölbreyttur hópur fólks, háskólanemar, starfsfólk HÍ og aðrir gestir. Opið er alla daga vikunnar kl. 11 - 23, en til kl. 01 fimmtud. til laugardaga.
Um er að ræða dagvinnu kl. 10 - 18 virka daga.
Stúdentakjallarinn er í eigu Félagsstofnunar stúdenta, sem er sjálfseignastofnun í eigu stúdenta við HÍ. FS á og rekur einnig Bóksölu stúdenta, Stúdentagarða, Hámu og Leikskóla stúdenta.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Ábyrð á daglegum rekstri á bar, og umsjón með staðnum.
- Sinnir afgreiðslu og móttöku viðskiptavina yfir daginn.
- Ráðning og þjálfun starfsfólks og heldur utan um vaktaskipulag og útfærslu á vaktarplani
- Viðburðastýring- skipulag og útfærsla
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af stjórnunarstarfi á veitingastað, kaffihúsi og/eða bar æskileg.
- Frumkvæði, þjónustulund, snyrtimennska, almenn tölvukunnátta, samviskusemi og hæfni í mannlegum samskiptum. Góð íslensku og enskukunnátta skilyrði.
Fríðindi í starfi
- Afsláttarkjör í Stúdentakjallaranum, Hámu og Bóksölu stúdenta
Auglýsing birt8. apríl 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Sæmundargata 4-10 4R, 101 Reykjavík
Starfstegund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Starfsmaður í timbursölu - Job in timber department
BAUHAUS slhf.

Starfsfólk óskast á Reykjanesi
Íslenska gámafélagið

Verkamaður - Efnaeyðing
Terra hf.

Sölu- og þjónustufulltrúi í verslun Símans á Akureyri
Síminn

Starfsmaður í afgreiðslu í apóteki
Farmasía

Viltu vinna í líflegu og jákvæðu umhverfi með frábæru teymi?
Polarn O. Pyret

Vinnsla drykkjarumbúða - sumarstörf á Akureyri
Endurvinnslan

Vilt þú taka vaktina í Lyfju Patreksfirði í sumar?
Lyfja

Þjónusturáðgjafi
Bifvélavirkinn ehf

Starf í afgreiðslu vöruhúss Innnes-Sumarstarf
Innnes ehf.

Local N1 Borgarnes / Fullt starf
Local

Local N1 Borgarnes hlutastarf / Part time
Local