
Steypustöðin
Steypustöðin var stofnuð árið 1947 og eru aðalstöðvar félagsins á Malarhöfða 10 Reykjavík.
Steypustöðin er með útibú á nokkrum stöðum eins og Hafnarfirði, Selfossi, Helguvík, Borgarnesi og Þorlákshöfn ásamt tveimur færanlegum Steypustöðvum.
Eins og nafnið gefur kynna til er meginstarfssemi félagsins framleiðsla og afhending á steypu. Félagið rekur einnig helluverksmiðju, flotbíla fyrir flotmúr, múrverslun, efnisvinnslu og stærstu einingaverksmiðju landsins í Borgarnesi.
Hjá félaginu starfa nú um 300 starfsmenn

Rannsókn og hjólaskófla
Steypustöðin á Selfossi leitar að sterkum og nákvæmum einstakling í fullt starf. Ef þú hefur reynslu á hjólaskóflu og vinnur vel í hóp þá gæti þetta verið rétta starfið fyrir þig
Starfið er fjölbreytt og skiptist mill þess að taka steypusýni til greiningar og vinna á hjólaskóflu. Við leitum að metnaðarfullum og drífandi einstakling inn í okkar góða teymi. Viðkomandi þarf að vera tilbúinn til að takast á við nýjar og fjölbreyttar áskoranir í góðum hóp.
Við hvetjum öll kyn og þjóðerni til að sækja um. Um framtíðarstarf er að ræða.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Sýnataka á steypu í stöð og á verkstað
- Stjórnun stórra vinnuvéla
- Aðstoð við viðhald á framleiðslutækjum
- Önnur tilfallandi störf í samstarfi við yfirmann
Menntunar- og hæfniskröfur
- Stóru vinnuvélaréttindin, þ.e. hjólaskóflu, beltagröfu og jarðýtu
- Meirapróf er kostur
- Reynsla af sambærilegu starfi er æskileg en ekki nauðsyn
- Hæfni í mannlegum samskiptum
- Samviskusemi
- Íslensku- og/eða enskukunnátta æskileg
- Metnaður og áhugi fyrir efnisvinnslu
Fríðindi í starfi
- Líkamsræktarstyrkur
- Námskeið og fræðsla
- Hádegismatur
- Jákvætt og hvetjandi vinnuumhverfi
- Fjölbreytt verkefni
Auglýsing birt15. maí 2025
Umsóknarfrestur1. júní 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Hrísmýri 8, 800 Selfoss
Starfstegund
Hæfni
MetnaðurSamviskusemiStundvísiVinnuvélaréttindi
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (7)

Lagerstarfsmaður í Hafnarfirði
Steypustöðin

Bílstjóri í flotdeild
Steypustöðin

Steypubílstjóri á Selfossi - Sumarstarf
Steypustöðin

Lagerstarfsmaður í Borgarnesi
Steypustöðin

Tæknimaður í tæknideild
Steypustöðin

Steypudælubílstjóri (Concrete Pump Operator)
Steypustöðin

Steypubílstjóri í Helguvík - Sumarstarf
Steypustöðin
Sambærileg störf (12)

Tækjamenn
Hreinsitækni ehf.

Bifvélavirki / vélvirki óskast - Car mechanic
Íslenska gámafélagið

Vélstjóri/vélfræðingur/vélvirki/
Matfugl

Rafvirki
Blikkás ehf

Bifvélavirki / Mechanic - Summer job (May - Oct)
Lotus Car Rental ehf.

Hellulagnir
Fagurverk

Hlauparar - Terra Akureyri - sumarvinna
Terra hf.

Tækja- og viðhaldsstjóri
Eimskip

Aðstoðarmaður
Stólpi trésmiðja

Starfsmaður á þjónustuverkstæði
SINDRI

Machine operators and truck drivers on Reykjanes peninsula
Ístak hf

Vélamenn og bílstjórar á Reykjanesi
Ístak hf