Stólpi trésmiðja
Stólpi trésmiðja
Stólpi trésmiðja

Aðstoðarmaður

Stólpi trésmiðja er rótgróið trésmíðaverkstæði sem sinnir viðhaldi og viðgerðum á fasteignum.
Stór hluti verkefna Stólpa eru tjónaviðgerðir fyrir vátryggingafélag og eru verkefnin fjölbreytt allt frá smáum verkum upp í endurbyggingu á fasteignum eftir tjón.

Vegna aukinna umsvifa leitar Stólpi trésmiðja að drífandi einstaklingi til starfa.
Leitað er eftir lausnarmiðuðum útsjónarsömum starfsmanni sem getur unnið sjálfstætt sem aðstoðarmaður smiðs, umsjón með tækjum og sendlastörf.

Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf strax.

Í boði er krefjandi starf í skemmtilegu vinnuumhverfi.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Umsjón tækja og sendlastörf
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Vönduð vinnubrögð
  • Sjálfstæði í verki
  • Kurteisi og lipurð í mannlegum samskiptum
  • Ökuréttindi
  • Íslenskukunnátta er skilyrði.
Auglýsing birt14. maí 2025
Umsóknarfrestur30. maí 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
Staðsetning
Vatnagarðar 16, 104 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.HandlagniPathCreated with Sketch.HeiðarleikiPathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Líkamlegt hreystiPathCreated with Sketch.ÖkuréttindiPathCreated with Sketch.Smíðar
Starfsgreinar
Starfsmerkingar