

Rafvirki með reynslu, fjölbreytt verkefni
Við erum að leita eftir eftir metnaðarfullum og áreiðanlegum rafvirkja til starfa í ört vaxandi fyrirtæki okkar.
Verkefni fyrirtækisins eru fjölbreytt og krefjast vandvirkni og hæfni.
Nánar má sjá upplýsingar um fyrirtækið á Lausnaverk.is
Helstu verkefni og ábyrgð
Verkefnin eru aðlega að þjónusta okkar viðskiptavini hvort sem er við uppbyggingu eða viðhald og eru mjög fjölbreytt
Unnið er bæði innan höfuðborgarsvæðis og utan.
Krefjast sjáfstæðra vinnubragða sem og vinna vel í hóp
Menntunar- og hæfniskröfur
- Sveinspróf í rafvirkjun eða mikil reynsla af rafvirkjastörfum
- Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
- Góð þjónustulund og lipurð í mannlegum samskiptum
- Geta talað og skilið íslensku
Auglýsing birt13. nóvember 2025
Umsóknarfrestur28. nóvember 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
Staðsetning
Eldshöfði 5, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
ÁreiðanleikiFagmennskaHreint sakavottorðÖkuréttindiRafvirkjunSnyrtimennskaStundvísi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Sérfræðingur í rekstri stjórn- og varnarbúnaðar
Landsnet hf.

Hópstjóri sérhæfðs viðhalds
Isavia / Keflavíkurflugvöllur

Rafvirki
Raf-X

Tæknimaður HljóðX lausna
HljóðX

Drífandi einstaklingur á rafmagnssviði
Verkfræðistofan Vista ehf

Rafvirki
Statik

Rafvirki óskast til starfa
Grundarheimilin

Device Specialist
DTE

MIKIL VINNA FRAMUNDAN
Kæling Víkurafl

Erum að leita að rafvirkjum með reynslu í lyftaraviðgerðum
N-Verkfæri ehf

Rafvirki eða rafvirkjanemi
Rafsveinn ehf

Tæknimaður
Newrest Group