Rafkló
Rafkló
Rafkló

Rafkló leitar að öflugum rafvirkja í teymið okkar

Við erum ört vaxandi rafverktakafyrirtæki í Reykjavík sem sérhæfir sig í nýlögnum, viðhaldi og uppfærslu rafkerfa fyrir heimili og fyrirtæki.

Vegna aukinna verkefna leitum við að reyndum og sjálfstæðum rafvirkja til starfa.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Uppsetning og viðhald raflagnakerfa
  • Greining og úrbætur á bilunum
  • Endurnýjun rafmagnstaflna
  • Uppsetning á lýsingu, hleðslustöðvum og öðrum rafbúnaði
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Sveinspróf í rafvirkjun (meistararéttindi kostur)
  • Ökuréttindi (B)
  • Reynsla í faginu og sjálfstæð vinnubrögð
  • Góð samskiptahæfni og þjónustulund
Fríðindi í starfi

Bíll og vinnufatnaður

Auglýsing birt16. ágúst 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Valkvætt
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar