
Vegagerðin
Vegagerðin þróar og annast samgöngukerfi, á sjó og landi, á sem hagkvæmastan hátt með þarfir samfélagsins, öryggi vegfarenda og umhverfissjónarmið að leiðarljósi.
Um 350 starfsmenn Vegagerðarinnar starfa á 18 starfsstöðvum víðsvegar um landið.

Eftirlitsmaður á þjónustudeild á Akureyri
Ertu rafvirki og hefur áhuga á jarðgöngum?
Þjónustudeild leitar að öflugum starfsmanni til að sinna viðhaldi og þjónustu í jarðgöngum á Norðursvæði.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Viðhald og þjónusta jarðganga
- Utanumhald á gildandi verklagsreglum
- Taka út og yfirfara vegbúnað á Norðursvæði
- Viðhald á rafbúnaði Vegagerðarinnar við vegi
- Ýmis önnur verkefni á þjónustudeild
Menntunar- og hæfniskröfur
- Rafvirki eða sambærileg menntun
- Almenn ökuréttindi skilyrði
- Reynsla af sambærilegum störfum æskileg
- Reynsla úr umhverfi með öflugri öryggismenningu æskileg
- Góð færni í mannlegum samskiptum
- Frumkvæði og hæfni til að vinna sjálfstætt sem og í hóp
- Gott vald á íslensku og ensku
- Mjög góð tölvufærni
Auglýsing birt8. ágúst 2025
Umsóknarfrestur25. ágúst 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Miðhúsavegur 1, 600 Akureyri
Starfstegund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (7)

Vélamaður á Akureyri
Vegagerðin

Vélamaður á Þjónustustöð í Garðabæ
Vegagerðin

Vélamaður á Patreksfirði
Vegagerðin

Verkstæðisformaður á vélaverkstæði, Reyðarfjörður
Vegagerðin

Smiðir í vinnuflokki á Suðurlandi
Vegagerðin

Vélamaður á Hólmavík
Vegagerðin

Hefur þú ástríðu fyrir gögnum eða burðarþoli vega?
Vegagerðin
Sambærileg störf (12)

Rannsóknartæknir
BM Vallá

Yfirverkefnastjóri framkvæmda á byggingasviði
Atlas Verktakar ehf

Environmental Sampling Specialist
ReSource International ehf.

Tæknimaður / Technician
Íslandshótel

Tæknisnillingur á höfuðborgarsvæðinu
Securitas

Hefur þú ástríðu fyrir gögnum eða burðarþoli vega?
Vegagerðin

Rafvirkjar hjá Grundarheimilinum.
Grundarheimilin

Rafmagnaður söluráðgjafi
Vélar og verkfæri ehf.

Starfsmaður á +pKBF gler CNC á Hellu
Glerverksmiðjan Samverk

Kæli og frystikerfi. Þjónustumaður í Garðabæ
Frost

Tæknistarf á Akureyri
Securitas

Liðsauki í Tækniteymi á Reykjanesi
Securitas