Vegagerðin
Vegagerðin
Vegagerðin

Eftirlitsmaður á þjónustudeild á Akureyri

Ertu rafvirki og hefur áhuga á jarðgöngum?

Þjónustudeild leitar að öflugum starfsmanni til að sinna viðhaldi og þjónustu í jarðgöngum á Norðursvæði.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Viðhald og þjónusta jarðganga
  • Utanumhald á gildandi verklagsreglum 
  • Taka út og yfirfara vegbúnað á Norðursvæði
  • Viðhald á rafbúnaði Vegagerðarinnar við vegi
  • Ýmis önnur verkefni á þjónustudeild 
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Rafvirki eða sambærileg menntun
  • Almenn ökuréttindi skilyrði 
  • Reynsla af sambærilegum störfum æskileg  
  • Reynsla úr umhverfi með öflugri öryggismenningu æskileg 
  • Góð færni í mannlegum samskiptum  
  • Frumkvæði og hæfni til að vinna sjálfstætt sem og í hóp  
  • Gott vald á íslensku og ensku
  • Mjög góð tölvufærni  
Auglýsing birt8. ágúst 2025
Umsóknarfrestur25. ágúst 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Miðhúsavegur 1, 600 Akureyri
Starfstegund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar