
Sálfræðistofan Höfðabakka sf.
Sálfræðistofa þar sem starfa sálfræðingar og fjölskyldumeðferðarfræðingar. Virkilega góður andi og þægilegur vinnustaður.
Móttökuritari á Sálfræðistofunni Höfðabakka
Sálfræðistofan Höfðabakka óskar eftir móttökuritara í 75-90% starf. Um er að ræða góðan vinnustað þar sem lögð er rík áhersla á gott andrúmsloft og virðingu. Best væri að geta hafið störf sem fyrst.
Helstu verkefni og ábyrgð
Móttaka skjólstæðinga stofunnar og afgreiðsla
Símsvörun og úrvinnsla fyrirspurna
Tímabókanir
Önnur verkefni sem til falla
Menntunar- og hæfniskröfur
Mikilvægt er að hafa gott vald á íslensku og ensku
Góð almenna tölvukunnáttu.
Lipurð í mannlegum samskiptum og þjónustulund
Auglýsing birt6. janúar 2026
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
EnskaNauðsyn
ÍslenskaNauðsyn
Staðsetning
Höfðabakki 9, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
JákvæðniMannleg samskiptiSamskipti í símaSamskipti með tölvupóstiÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Bókhald - Laun - Fjármál
Rafkaup

Supervisor í Jet Center - Sumarstörf 2026
Icelandair

Verslunarstjóri
Rafkaup

Móttökustöðvar í Fjarðabyggð
Kubbur ehf.

Afgreiðslustörf Smáratorg - Miðhraun - Reykjanesbær
Sport24

Gestgjafi þjónustu og upplifunar/Guest experience host - Fullt starf/Full time position
Laugarás Lagoon

Afgreiðslustarf í Vape verslun! (Hlutastarf)
Skýjaborgir Vape Shop

Bókari og Uppgjörsaðili
Fjárheimar ehf.

Íþróttamiðstöðin í Vogum óskar eftir kvenkyns starfsfólki
Sveitarfélagið Vogar

Hlutastörf í Kringlu og Smáralind.
The Body Shop

Helgarstörf í Kringlu, Smáralind
Dyrabær

Barþjónar/Hlutastarf
SKOR Hafnartorg