
Dyrabær
Dýrabær rekur sex verslanir, í Smáralind, Kringlu, Spöng, Keflavík og Akranesi auk vefverslunar. Við elskum dýr og allir sem vinna hjá okkur eiga dýr.
Dýrabær selur vörur sem eru unnar úr náttúrulegum hráefnum án aukaefna, svo sem rotvarnar- og litarefna. Við leggjum mikla áherslu á selja vörur sem viðhalda heilbrigði og vellíðan dýranna og höfum valið þær vörur af mikilli kostgæfni.

Helgarstörf í Kringlu, Smáralind
Við leitum að starfsmönnum í helgarvinnu í Dýrabæ í Smáralind og Kringlunni.
Við leitum að dýravinum sem hafa ríka þjónustulund og kostur ef viðkomandi hefur reynslu af afgreiðslustörfum.
Góð íslensku kunnátta er skilyrði og mikill kostur að eiga dýr.
Gott starf með skóla í haust.
Opnunartími Kringlu og Smáralind:
Lau: 11-18
Sun: 12-17
Unnið er aðra hverja helgi.
Möguleiki á vöktum á mán/þri eftir hádegi.
Vinsamlegast sendið ferliskrá með umsókninni og tilgreinið hvaða búðir koma til greina.
Ef unnið er í Kringlu/Smáralind, þá er unnið aðra hvora helgi.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Afgreiðsla og ráðgjöf til viðskiptavina
- Uppröðun í verslun, áfyllingar og verðmerkingar
- Halda verslunarrými snyrtilegu
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Áhugi á dýravörum
- Rík þjónustulund
- Áreiðanleg vinnubrögð
- Stundvísi, reglusemi og snyrtimennska
- Góð íslensku kunnátta
Auglýsing birt6. janúar 2026
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
Staðsetning
Hagasmári 1, 201 Kópavogur
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Supervisor í Jet Center - Sumarstörf 2026
Icelandair

Verslunarstjóri
Rafkaup

Afgreiðslustörf Smáratorg - Miðhraun - Reykjanesbær
Sport24

Gestgjafi þjónustu og upplifunar/Guest experience host - Fullt starf/Full time position
Laugarás Lagoon

Afgreiðslustarf í Vape verslun! (Hlutastarf)
Skýjaborgir Vape Shop

brafa leitar að sölu- og markaðsfulltrúa
Brafa ehf.

Söluráðgjafi
Rubix og Verkfærasalan

Íþróttamiðstöðin í Vogum óskar eftir kvenkyns starfsfólki
Sveitarfélagið Vogar

Hlutastörf í Kringlu og Smáralind.
The Body Shop

Barþjónar/Hlutastarf
SKOR Hafnartorg

Sölufulltrúi snyrti-sérvöru LUXE vörumerki
Danól

Sölufulltrúi
Norðanfiskur